Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 32

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 32
JASONDJ FMAMJ :: A :: u D j p (jú:i í-júní) '' I! D (.t’ilv-June) 3. mynd. Arstíðabundin dreifing fengitima islenskra áa. — Seasonal distribution of oeslrous activity of Icelandic ewes. jafnaði frjósamari en hvítar ær (Stefán Aðalsteinsson 1975), og kemur það einnig fram í þessum gögnum. Þó að hrútarnir sýni einna greinileg- asta kynhvöt i háskammdeginu, þegar tilhleypingar fara frarn, virðast þeir ekki hafa afmarkaðan fengitíma eins og ærnar. Þær takmörkuðu athuganir, sem geröar hafa verið, benda til þess, að þeir séu virkir allt árið, en þó má vera, að nokkur breytileiki sé á sæðismyndun og kynhvöt eftir árstíðum, svo sem komið hefur fram við rannsóknir á hrútum er- lendis, t. d. á Bretlandseyjum (Lees, 1971). Miðað við ær i nágrannalöndunum byrjar hinn eðlislægi fengitími íslenskra áa tiltölulega seint á árinu, og er það fyrirbrigði ef til vill tengt hnattstöðu landsins, en jafnan er gert ráö fyrir, að fengitími fjárins sé styttri eftir því sem nær dregur heimsskautunum og greini- legri skil eru á milli árstíða. Aftur á móti kemur i ljós, að hinn eðlislægri fengitími nær tiltölulenga lengra frant á næsta ár, cða fram á vor, og er því fengitími áa hér á landi lengri en fræðimenn hafa al- mennt talið (Hafez, 1952). Miðbik hins eðlislæga fengitima áa og gimbra er þvi ekki bundið þeim tima, þegar dagsbirt- an er í lágmarki, líkt og gerist meöal fjölda annarra sauðfjárkynja með árs- tíðabundinn fengitíma (Hammond Jun., 1944; Hafez, 1952), heldur, þegar daginn er nokkuö tckið að lengja, nánar tiltekiö 4—7 vikum eftir háskammdegið 286
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.