Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 44

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 44
Guðmundur Eggertsson: Sameindir og líf Eitt af helstu viðfangsefnum líffræð- innar er að leita efnafræðilegra skýringa á hinum margvíslegu eiginleikum líf- vera. Þetta hefur gengið misjafnlega, en á síðastliðnum fjórum áratugum hefur mönnum orðið mikið ágegnt að skýra efnislegt eðli erfða. Efnið sem flytur erfðaboð á milli kynslóða, erfðaefnið, hefur verið kannað rækilega, og skýrt hefur verið hvernig erfðaboðin eru túlkuð í lifandi frumu. Hin aukna þekking á erfðaefninu og hlutverki þess hefur ekki einungis gjörbreytt viðhorf- um og rannsóknum erfðafræðinga heldur hefur hún einnig haft viðtæk áhrif á aðrar líffræðigreinar. Með þess- ari þekkingu hefur verið lagður grunnur sem öll fræðasvið líffræðinnar geta byggt á. í þessari grein verður fyrst sagt litið eitt frá aðdraganda hinnar nýju erfða- fræði, sem oft er nefnd sameindaerfða- fræði. Síðan verður leitast við að gera nokkra grein fyrir þessum fræðum og þeim viðhorfum sem þau hafa mótað. FORSAGA Nú á tímum er alkunna að lífverur búa yfir allt öðru skipulagi en dauðir hlutir. Allt fram undir lok 18. aldar var sú skoðun hins vegar ríkjandi meðal náttúrufræðinga að ekki væru skörp skil á milli lifandi efnis og dauðs. Margir þeirra töldu að lífverur, a. m. k. örverur, gætu kviknað úr lífvana efni, enda var þá ekki hægt að færa fram veigamikil rök gegn slíkri skoðun. í hugmynda- heimi þessara tíma var lífið enn ekki orðið að sérstæðu fyrirbæri. Það var heldur ekki fyrr en í byrjun 19. aldar að menn tóku að nota orðið líffræði (bio- logia) sem samheiti yfir öll þau fræða- svið sem fjölluðu sérstaklega um eigin- leika og einkenni lífvera. A 18. öld miðuðust rannsóknir á líf- verum nær einvörðungu við sýnileg út- litseinkenni. Eftir þeim var lífverunum skipt í tegundir sem taldar voru óbreyt- anlegar. Tegundin var hugsuð sem nokkurs konar mót sem fyllt væri með nýjum einstaklingum í hverri kynslóð. Kynslóðir kæmu og færu en mótið, teg- undin, héldist óbreytt. Slíkt lif átti sér enga sögu. Það þróaðist ekki. Hver nýr einstaklingur var sjálfstætt sköpunar- verk. Menn vissu t. d. að til kviknunar nýs mannslífs þurfti bæði egg og sæði en töldu að önnur hvor þessara smásæju agna byggi yfir því skipulagi sem síðar Náttúrufræöingurinn, 49 (4), 1979 298
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.