Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 48

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 48
2. mynd. Frumur gerilsins Eschenchia coli stækkaður 11.000 sinnum í rafeindasmásjá. Sumar þeirra eru greinilega að skipta sér. mismunandi eftir frumugerðum. Mikil- vægustu þættir þess eru þó öllum frum- um sameiginlegir. Sem dæmi um frumu er heppilegt að taka ristilgerilinn (bakteríuna) Escheri- chia coli sem nú hefur verið rannsakaður rækilegar en nokkur önnur frumuteg- und. Þetta er einfrumungur. Geril- fruman (2. mynd) er sívalningur, um það bil tveir þúsundustu úr millimetra á lengd og tæplega einn ))úsundasti úr millimetra í þvermál. Hún vegur um einn billjónasta hluta úr grammi. Fruman er umlukin örþunnri himnu. Utan himnunnar er allþykkur veggur sem er frumunni til styrktar. Inni í hinum litla himnulukta heimi gerilfrumunnar er þröng á þingi. Þar eru 10—100 milljarðar sameinda sem sennilega eru af allt að því 8000 mis- munandi gerðum. Yfirleitt eru þetta sameindir sem fruman getur ekki án verið. Litlu sem engu er ofaukiö. Við nánari athugun sést að þessum sam- eindum má skipta í tvo meginflokka, smásameindir og stórsameindir. Þær síðarnefndu eru venjulega a. m. k. hundrað sinnum stærri en þær fyrr- nefndu. Tegundir smásameinda í frum- unni eru líklega um eða nokkuð yfir 2000. Sumar þeirra eru notaðar sem byggingarefni stórsameinda. Stórsam- eindununt má skipta í þrjá undirflokka, fjölsykrur, kjarnsýrur og hvitur (prótín). Fjölsykrutegundir eru fáar í þessum frumum og ekki ástæða til að fjölyröa um þær hér. Tegundir kjarnsýra og hvítna skipta hins vegar þúsundum og gegna mjög mikilvægum hlutverkum í frumunni. Kjarnsýrur og hvítur eiga það sameiginlegt að hvorar tveggja eru gerðar úr löngum keðjum smásam- einda, kjarnsýrurnar úr svonefndum kirnum (núkleótíðum) en hvíturnar úr amínósýrum. 1 frumunni eru tvenns konar kjarnsýrur, deoxýribósakjarnsýra (skammstafað DKS eða DNA) og ríbósakjarnsýra (RKS eða RNA). Hvor þeirra urn sig er sett saman úr ferns konar kirnum. Hvíturnar eru hins vegar gerðar úr 20 mismunandi aminósýrum. Það á við bæði um kjarnsýrur og hvítur 302
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.