Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 12

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 12
5. mynd. Foss í Nyrðri Ófæru þar sem hún fellur út af hrauninu. - Waterfall in Nyrðri Ófæra at the margin of the Eldgjá lavaflow. (MyndIphoto Jón Jónsson). í þaö sinn var rigning og þoka öðru hvoru, svo að ekki var tækifæri til að huga að þessu. Athugun Robsons var mér þá ekki kunn. Sumarið 1982 var aftur á móti dýrðlegt veður, logn og bjart þegar komið var í Eldgjá, og því gott tækifæri til að huga nánar að þessu. Bflstjórinn okkar var svo góður að lána mér stígvél og skóflu, svo ég gat vaðið norður yfir Ófæru og gengið meðfram hraunröndinni austur eftir. Milli hraunsins og hlíðarinnar, sem er suðurhorn Skælinga, hefur grafist djúpur gilskorningur. Með því að fylgja honum nokkuð austur eftir er komið þar að sem áin fellur út af hrauninu í fallegum fossi (5. mynd), sem þó fæstir þeirra er í Eldgjá koma fá að sjá, og nafnlaus virðist hann vera. í hvamminum við fossinn koma í ljós jarðvegslög þau, sem undir hrauninu eru (6. mynd). Svo virðist sem hraunið hafi hér runnið yfir gróna giljareiti líkt og bráð úr deiglu án þess að trufla jarðlögin hið minnsta. Þarna er þykkur jarðvegur með fjölda öskulaga (7. og 8. mynd). Virðist mega ætla að þetta snið nái yfir allan tímann frá því að gróður fékk fótfestu á staðnum og fram til þess að hraunið innsiglaði þessi jarðlög. Jarðvegur þessi er ærið sendinn eins og allur jarðvegur hér um slóðir og ýmist þurr- Iendisjarðvegur eða mólög með greini- legum gróðurleifum. Hér er því auð- velt að ná í efni til 14C aldurs- 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.