Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 15
Jarðl agasnið
Soii section
Eldgjórhroun
The Eldgjálava
• • • Jorðvegur undir Eldgjór-
hrouni við Nyrðri tífœru ,50-
Section of soi/ under -
neath the Eldgjálava I
at Nyrðri Vfaeru /
A_ Undir Eldgjórhroum við Nyrðn -Ófœru
Under the ELDGJÁ tava at NYRDRt -ÓFÆRA
BOfond Eldgjdrhrauni í Asgarðshdlsum
“ Ontop ofthe ELDGJA lava at ASGARDSHALSAR
Neðsti hluti
jarðveqssmðs í Landbroti
3500 i 60 C dr
3800 í 80 C ór
6200ÍI00C ór
Jorðvegur með sandlógum
ItmLU^ So,t with aeohon sand
Mókenndur jarðvegur
Peoty soil
8. mynd. Jarðlagasnið við Ófæru (A) og í Ásgarðshálsum (B). — Soil sections at Ófœra
and Ásgarðshálsar.
líka fyrstur til að halda því fram að
hraunið, sem niðri í byggð nær frá
Kúðafljóti til Landbrotsvatna, og sem
Skaftáreldahraun að miklu léyti rann
yfir 1783, væri úr Eldgjá komið (9.
mynd). Jafnframt taldi hann að
hraunin á Mýrdalssandi og í Álftaveri
væru úr sama sprungubelti komin og
líklega einu og sama gosi, sem orðið
hafi snemma á landnámsöld. Styður
hann sig, hvað þetta varðar við frá-
sögn Landnámabókar. Upp frá þessu
hefur það verið haft fyrir satt í heimi
jarðvísindanna, því að Sapper, Ber-
nauer og Robson hafa allir gengið út
frá að rétt væri. Fyrstur til með ein-
hverjar efasemdir um svo ungt
Landbrotshraun var Sigurður Þórar-
insson í fyrrnefndri ritgerð, þar sem
hann telur hraunið forsögulegt, en
9