Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1987, Side 18

Náttúrufræðingurinn - 1987, Side 18
10. mynd. Mólög næst yfirborði Landbrotshraunsins hjá Ytri-Dalbæ. Hraunið er þarna 30—40 cm neðan við yfirborð tjarnarinnar. Eins og sjá má eru þessi mólög óhreyfð, en í þeim er mikið af skógarleifum og þar eru líka ljósu öskulögin tvö, sem örvarnar benda á t. v. við skófluna. — Peat approx. 30—40 cm above the top of the Landbrot lava at the farm Ytri-Dalbœr. The peat layers as well as the acidic tephra layers are undisturbed. They include birch remains which have been l4C dated. The arrows point to the light coloured (acidic) tephra layers. (MyndIphoto Jón Jónsson). kvæmilega á spurningar, sem svara verður, en þær eru þessar: Hvernig gat um 1000°C heitt og um 20 m þykkt hraun runnið undir slíkan jarðveg án þess að trufla jarðlögin, sem næst því eru, án þess að vatn það, sem í jarð- veginum var færi í suðu? Hér má raun- ar bæta við nokkrum spurningum. Hvers vegna hefur Eldgjárhraun við Nyrðri Ófæru ekki smogið undir jarð- vegslögin þar, en í þess stað lagst upp að gilvöngunum eins og rennt væri í mót? Hvers vegna hefur mjó tunga úr Skaftáreldahrauni á sama hátt runnið fram milli rofbarða í óbrennu (óbrenn- ishólma) austur af Botnum? Sama má sjá rétt við veginn um Mývatnsöræfi, og er þar um að ræða tungu úr hrauninu, sem rann úr Sveinagjá 1875. Víst getur hraun þrengt sér undir jarð- veg, en til þess þarf án efa afar sér- stakar aðstæður og hvernig fer sá jarð- vegur? Svo vel vill til að einmitt á þessu svæði höfum við dæmi um hvort tveggja og vitnisburð sjónarvotta. Það mun hafa verið 2. júlí 1783 þegar Skaftáreldar voru að eyðileggja það fagra land, sem nefnt var Holtsdælur suður og austur frá Skál. Undir þeim jarðvegi var „brunahraun“, sennilega Landbrotshraun. Á framrás eld- hraunsins nefndan dag horfði séra Jón 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.