Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 38

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 38
fyrri flýgur snemma í júní eftir að lirf- urnar hafa lifað í vatninu í um 9 mán- uði. Sumarkynslóð tegundarinnar flýgur um miðjan ágúst, eftir um 2 til 2'/2 mánaðar vaxtarferil. Nokkrar rykmýstegundir virðast hafa breytilega og lítt samhæfða lífs- ferla (5. mynd). Á vorin vaxa sumar lirfurnar hratt, púpa sig og klekjast snemma sumars. Stuttu síðar verður vart í vatninu fjölda smárra lirfa sem komnar eru af þessum snemmbæru flugum. Meginhluti lirfanna er hins- vegar ekki tilbúinn til klaks fyrr en á miðju sumri. Miðsumars eru lirfur frá því snemma sumars í hröðum vexti. Síðla sumars klekjast flugur að nýju, þá sennilega að meginhluta til komnar af þeim einstaklingum er flugu fyrst um sumarið, en hugsanlega einnig komnar af flugum sem flugu snemma á aðalflugtímanum. Fæðuskilyrði og aðrar umhverfisaðstæður hafa mót- andi áhrif á lífsferla rykmýsins. Breyti- leg skilyrði milli ára valda því að kyn- slóðir rykmýsins klekjast ekki alltaf á sama tíma ár hvert. ÞAKKARORÐ Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka Arnþóri Garðarssyni prófessor og Gísla Má Gíslasyni dósent fyrir hvatningu, stuðning og hjálpsemi er ég vann að rann- sóknaverkefni við Háskóla íslands árin 1977 til 1979. Ég vil ennfremur þakka Pétri M. Jónassyni prófessor og Claus Lindega- ard lektor fyrir þá þekkingu og kunnáttu sem þeir miðluðu mér meðan ég dvaldi við nám hjá þeim á Vatnalíffræðistofnun Hafnarháskóla í Hilleröd, árin 1979 til 1982. Öðru starfsfólki við þá stofnun færi ég hjartans þakkir fyrir hjálp og stuðning. Kristínu Jónsdóttur, Jóni S. Ólafssyni og Ólafi S. Ástþórssyni færi ég hjartans þakk- ir fyrir yfirlestur handrits og gagnlegar ábendingar. HEIMILDIR Armitage, P.D. 1968. Some notes on the food of the chironomid larvae of a shallow wood- land lake in South Finland. — Ann. Zool Fenn. 5: 6—13. Borror, D.J., D.M. Delong & C.A. Triplehorn. 1975. An introduction to the study of Insects (4. útg.). - Holt, Rinehart & Winston, New York. Downes, J.A. 1969. The swarming and mating flight of Diptera. — Ann. Rev. Entomol. 14: 271-298. Erlendur Jónsson. 1979. Athugun á mýflugum í Mývatnssveit 1977. - 4. árs prófritgerð í líffræði við Háskóla íslands: 73 bls. Erlendur Jónsson. 1985. Population dynamics and production of Chironomidae (Diptera) at 2 m depth in Lake Esrom, Denmark. — Arch. Hydrobiol./Suppl. 70 (2): 239-278. Erlendur Jónsson, Arnþór Garðarsson & Gísli M. Gíslason. 1986. A new window trap and its use in the assessment of the flight periods of Chironomidae and Simuliidae (Diptera). - Freshwat. Biol. 16: 711-719. Fittkau, E.J. & F. Reiss. 1978. Chironomidae. - f: lllies, J. (ritstj.), Limnofauna europea, 2. útg., Gustav Fischer Verlag. Stuttgart.: 404-440. Gísli M. Gíslason & Vigfús Jóhannsson. 1985. Bitmýið í Laxá í Suöur-Þingeyjarsýslu. — Náttúrufr. 55: 175-192. Hákon Aðalsteinsson. 1986. Vatnsaflsvirkjanir og vötn. — Náttúrufr. 56: 109—131. Halldór Hermannsson. 1924. Jón Guðmunds- son and his natural history of Iceland. — Islandica 15. Cornell Univ. Library, Ithaca, New York. Ljósprent. ð af Kraus Reprint Corporation, New York, 1966. Lindegaard, C. 1979a. The invertebrate fauna of Lake Mývatn, Iceland. Oikos 32: 151- 161. Lindegaard, C. 1979b. A survey of the macroin- vertebrate fauna, with special reference to Chironomidae (Diptera) in the rivers Laxá and Kráká, northern Iceland. — Oikos 32: 281-288. Lindegaard, C. & Pétur M. Jónasson. 1979. Abundance, population dynamics and pro- duction of zoobenthos in Lake Mývatn, Ice- land. - Oikos 32: 202-227. Oliver, D.R. 1971. Life History of Chironomi- dae. — Ann. Rev. Ent. 16: 211-230. Pedersen, B.V. 1977. Diptera Nematocera. - Zoologica Faeroica 42.b.: 1-71. - Ejnar Munksgaard Copenhagen. 32 I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.