Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1987, Qupperneq 70

Náttúrufræðingurinn - 1987, Qupperneq 70
hreinan fullorðinsbúning fyrr en á þriðja vetri og svipar þannig til stærri máfa, s.s. stormmáfs. Nokkuð erfitt getur þó verið að greina fugla á öðrum vetri og öðru sumri frá fullorðnum fuglum. stöðvarnar í lok maí eða fyrri hluta júní. Ársgamlir fuglar sjást sjaldan í N-Atlantshafi og dvelja líklega á sjó undan S-Afríku. Þernumáfar eru fremur sjaldséðir hér við land, svo sem eftirfarandi skrá ber með sér: Þernumáfur (Larus sabini) Þernumáfur er hánorrænn fugl. Hann verpur á nokkrum stöðum í Sí- biríu, nyrst í Alaska og Kanada og á NV-Grænlandi og SA-Grænlandi. Hann hefur einnig fundist verpandi á Svalbarða. Þernumáfar verpa í byggðum á slétt- lendi nærri sjó, oft nærri kríuvörpum. Utan varptíma eru þeir úthafsfuglar og sjást fremur sjaldan nærri landi. Þernumáfar sækja suður á bóginn á veturna. Fuglar frá Síbiríu og Alaska dvelja í Kyrrahafi undan ströndum S- Ameríku. Kanadískir og grænlenskir fuglar fara yfir norðanvert Atlantshaf til stranda Spánar og Marokkó og síð- an suður með Afríku og dvelja í S- Atlantshafi undan Afríkuströndum að vetrarlagi. Allmargir þernumáfar sjást árlega við suðvestanverðar Bretlandseyjar, en þeir eru sjaldgæfir á Norðursjó og við Skotland. Þeir hafa einungis þrisv- ar sést í Færeyjum, allir fyrir 1920 (Bloch & Sórensen 1984). Stórir hópar hafa sést að haustlagi við Frakkland og Holland. Líklegt er, að vestanátt og sterkir vindar ráði nokkru um tíðni þernumáfa við strendur NV-Evrópu, a.m.k. á haustin. Þernumáfar sjást við strendur Evr- ópu og N-Afríku aðallega frá ágústlok- um fram í nóvember. Þeirra verður síðan aftur vart undan V-Afríku í fyrri hluta maí. Þernumáfar eru tiltölulega sjaldgæfir við Evrópustrendur á vorin. Grænlensku fuglarnir koma á varp- 1. Oddeyri við Eyjafjörð, Eyf, vor 1901 (ársgamall ZM.47.477). Hantzsch (1905). Hantzsch sá lélegan ham hjá Jakobi Havste- en á Akureyri árið 1903, sagðan vera frá vorinu 1901. Hantzsch taldi fuglinn vera gamlan fugl í vetrarbúningi. R. Hörring (dagbók 28.4.1905) sá fuglinn og kveður hann vera frá vorinu 1901. Svo gera einnig síðari heimildir. Á spjaldi með fuglinum stendur hins vegar „miður október 1901“, en þá gæti hann hafa komið til safnsins í Kaupmannahöfn. Ævar Petersen skoðaði haminn í ZM haustið 1986, og telur hann, með samanburði við aðra hami, að fuglinn hafi verið ársgamall þegar hann náðist, frá vori eða sumri. 2. Við austurströnd íslands, sumar 1904 (ad ZM.20.5.1911.388.CN.20). K. Andersen, P.F. Pedersen. Hamur í safninu í Kaup- mannahöfn. Eftir upplýsingum sem safnið þar hefur, á fuglinn að hafa verið skotinn við „0stsiden af Island“ sumarið 1904. Nán- ari staðsetning og tildrög eru ekki kunn. 3. Sauðárkrókur (eða á Skagafirði), Skag, haust 1923 (ad RM3425). Bjarni Sæmunds- son (1927). 4. Skjálfandi innanverður, S-Þing, 26. júlf 1924 (ad). Bjarni Sæmundsson (1927). Sást frá skipinu „Dana“. Bjarni getur fuglsins aftur (1934) og þá með dagsetningunni 27.7.1924. Timmermann (1949a) notar einnig þá dagsetningu. 5. Um 50 sjóm NV af Straumnesi, N-ísf, 27. júlí 1929 (8—10 fuglar). Bjarni Sæmundsson (1934). Sátu á hafísjaka. 6. Bfldudalur við Arnarfjörð, V-Barð, 13. ágúst 1941 (ad). Finnur Guðmundsson (1942). 7. Um 20—40 sjóm út af Langanesi, N-Þing, byrjun júlí 1958 (ad). Sigurður B. Eymundsson. 8. Seltjarnarnes, Gull, 20. ágúst 1978 (2 ad), 26. ágúst 1978 (ad). Kristinn H. Skarphéð- insson, Ólafur K. Nielsen ofl. 9. Reykjavík — Seltjarnarnes, Gull, 3. sept- ember til 28. október 1979 (ad). Gunn- laugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéð- 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.