Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 76

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 76
6 □ □ m □ to □ □ □ 111..|. t-1...)... t.. i..f.. 11111111111111111111111 Jan Feb Mans Apn Mai Júni Júlí 4g Sept Okt Núv Des 10. mynd. Myndin sýnir hvenær rósamáfar hafa fyrst sést hér á landi. Súlurnar sýna fjölda þeirra eftir vikum. Fuglar frá 1981 — 1984 eru teknir með. — First occurrences of Ross's Gulls (Rhodostethia rosea) in Iceland. Each column represents number recorded per week. Records from 1981—1984 are included. o.fl. 1986) og a.m.k. 20 fuglar annars staðar við strendur V-Evrópu utan ís- lands. Hér við land eru rósamáfar fremur sjaldséðir gestir, eins og eftirfarandi skrá ber með sér: 1. Þrídrangar, Vestm, 28. maí 1909 ( 2 imm RM3401). Bjarni Sæmundsson (1911). Bjarni getur þessa fugls fyrst og þá sem dvergmáfs. Hans er einnig getið sem dverg- máfs í síðari tíma heimildum. Ekki kom í ljós fyrr en 1963 að hamurinn var af rósamáf (sjá umsögn um dvergmáfa). Á spjöldum Náttúrufræðistofnunar er 10. júní 1909 skráður sem söfnunardagur, en hér er hald- ið dagsetningu Bjarna Sæmundssonar. Fugl- inn kom á safnið 15. júní 1909. 2. Vestmannaeyjar, 10. febrúar 1913 (ð imm RM3402). Bjarni Sæmundsson (1915, 1934). Fyrst getið af Bjarna 1915 og aftur ítarlegar 1934. Hamurinn var þá talinn vera af dvergmáf. Síðar er vitnað í Bjarna í ýms- um heimildum. Ekki kom í ljós fyrr en 1963 að hér var um rósamáf að ræða (sjá umsögn um dvergmáfa). 3. Húsavík, S-Þing, 3.-5. júní 1949 (<J ad RM3403). Finnur Guðmundsson (1956). 4. Grímsstaðir í Mývatnssveit, S-Þing, 13. júní 1950 (ad). Ragnar Sigfinnsson. 5. Borgarnes, Mýr, 25. maí 1960 (ð ad RM3404). Guðmundur Bachmann. 6. Borgarnes, Mýr, 2. júní 1960 (ad), 1. júlí 1960 (<í ad RM3405). Hallur Pálsson. Lík- lega sami fugl í bæði skiptin. 7. Heimaey, Vestm, 4.-8. mars 1966 (ad). Arnþór Garðarsson, Friðrik Jesson. 8. Húsavík, S-Þing, 10. - um 20. júlí 1967 (ð ársgamall RM3406). Jón Baldur Sigurðsson o.fl. 9. Húsavík, S-Þing, fyrri hluti júlí 1971 (ad). Jón H. Ingimundarson, Þröstur Eysteins- son. 10. *Skipalón, Glæsibæjarhr., Eyf, í 3 vikur sum- arið 1972 (ad). Snorri Pétursson. 11. *Skipalón, Glæsibæjarhr., Eyf, í 1 viku sum- arið 1973 (ad). Snorri Pétursson. 12. *Skipalón, Glæsibæjarhr., Eyf, 15.-21. júní 1975 (ad). Snorri Pétursson, Þórir Snorra- son. 13. *Skipalón, Glæsibæjarhr., Eyf, 5. júní 1976 (ad) Snorri Pétursson, Þórir Snorrason. 14. Flatey á Breiðafirði, A-Barð, 13. maí 1977 (ad). Hafsteinn Guðmundsson. 15. *Skipalón, Glæsibæjarhr., Eyf, 31. maí til 5. júní 1977 (ad). Snorri Pétursson, Þórir Snorrason. 16. Húsavík, S-Þing, 20. eða 22. ágúst 1978. (imm, í Náttúrugripasafninu á Húsavík.). Þorgrímur Maríusson. 17. Hafnarfjörður, Gull, 22.-29. apríl 1979 (imm). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1980). 18. *Skipalón, Glæsibæjarhr., Eyf, 7. ágúst 1979 (ad). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1980). 19. *Akureyri, Eyf, 29.-30. apríl 1980 (ad). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 20. *Skipalón, Glæsibæjarhr., Eyf, 18. maí til 15. júní 1980 (ad). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 21. *Akureyri, Eyf, 23.-24. júní 1980 (ad), sennilega sami fugl og í apríl. Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). Fullorðinn rósamáfur sást á Akureyri í maí 70
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.