Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 78

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 78
sárasjaldgæfir við strendur V-Evrópu, en nokkur áraskipti eru í fjölda þeirra. Ismáfar sjást nær árlega hér við land, einkum við norðanvert landið. 1. Breiðafjöröur, september 1840. Jónas Hallgrímsson (1935). Jónas getur þess, að fugl þennan hafi Siemsen kaupmaður í Reykjavík fengið og sent hann til Englands. Ekki er vitað um frekari afdrif fuglsins. 2. fsland (Grímsey?), fyrir 1863 (2 fuglar). Newton (1864). William Proctor mun tvisv- ar hafa fengið ísmáfa frá íslandi einhvern tíma fyrir 1863 (Newton 1864). Slater (1901) telur fuglana líklega frá Grímsey, sömuleiðis Hantzsch (1905). Hachisuka (1927) kvcður þá komna frá Grímsey og Bjarni Sæmundsson (1936) segir báða það- an árið 1860. E.t.v. er annar þessara fugla sá er Jónas Hallgrímsson getur um frá 1840. 3. Grímsey, Eyf, nóvembcr 1878 (imm ZM. 14.131). Steincke. Hamur í safninu í Kaupmannahöfn, annar tveggja ísmáfs- harna sem þar eru frá 19. öld. Hantzsch (1905) kveður tvo fugla frá íslandi vera í Kaupmannahöfn báða frá árinu 1879 og er þetta án efa annar þeirra fugla (sjá einnig nr. 5). 4. Reykjavík eða nágrenni, 1879. Benedikt Gröndal (1895). Benedikt sá fugl í sölubúð hjá Einari Jafetssyni í Reykjavík í apríl 1879. Þessa fugls er einnig getið í mörgurn síðari heimildum. Bjarni Sæmundsson (1936) segir fuglinn skotinn nálægt Rcykja- vík 1879. Ekki er vitað um frekari afdrif fuglsins. 5. ísland, haust 1889 (ad ZM.14.128). Frk. Hansen. Hamur í safninu í Kaupmanna- höfn, annar ísmáfshamurinn þar frá 19. öld. Þetta er því eflaust annar þeirra fugla, sem Hantzsch (1905) segir ranglega frá íslandi 1879. Þó getur verið, að Hantzsch hafi rétt fyrir sér í þessu tilviki, og fuglinn sé í raun sá sami og Bcnedikt sá í búðinni hjá Einari Jafetssyni vorið 1879 (nr. 4 hér að ofan), og sé rangt skráður í ZM. Slíkt er þó frcmur ólíklegt. 6. Eyjafjörður, snemma árs 1894. Slater (1901). Var í safni Slaters. Náðist „í byrjun árs“ samkvæmt Hantzsch (1905). 7. Vogar á Vatnsleysuströnd, Gull, 28. nóv- ember 1897 (ad RM Gnr.18). Benedikt Gröndal (1901). Þessum fugli var hent vegna skemmda fyrir 1941. 8. Kollafjarðarnes, Kirkjubólshr., Strand, 31. desember 1902 (2 ad RM3191). Guðmund- ur G. Bárðarson. 9. Reykholt í Reykholtsdal, Borg, 5. janúar 1903 (ad RM3192). Bjarni Sæmundsson (1905). Fugl þessi hafði haldið sig við bæinn í nokkra daga áður en hann náðist. Hantzsch (1905) setur ranglega dagsetning- una 5. júní 1903 við þennan fugl. 10. Kaldaðarnes í Flóa, Árn, 2. desember 1903 (imm). Bjarni Sæmundsson (1905). 11. Vogur á Mýrum, Mýr, 20. nóvember 1907 (imm RM3193). Bjarni Sæmundsson (1913). 12. Húsavík, S-Þing, 16. desember 1908 (6 imm ZM.14.129). Dinesen (1926). 13. Húsavík, S-Þing, 8. nóvember 1911 (<3 imm ZM.14.130). G. Dinesen. 14. Búðir í Fáskrúðsfirði, S-Múl, 7. desembcr 1915 (imm RM3194). Bjarni Sæmundsson (1934). Bjarni telur fuglinn skotinn þann 10. des. 1915, en hér er fylgt dagsetningu í aðfærsluskrá Náttúrugripasafnsins. Fuglinn barst safninu 15. febrúar 1916. 15. Bolungarvík, N-ísf, janúar 1916 (imm RM3195). Peter Nielsen. Samkvæmt dag- bók Nielsens (varðveitt á Náttúrufræði- stofnun) keypti hann fugl þennan af Ziem- sen 9. júní 1917. 16. Þingvallasveit, Árn. FD um 5. febrúar 1916 (ad RM3196). Bjarni Sæmundsson (1934) Bjarni telur fuglinn fundinn um 7. febrúar 1915, en hér er fylgt ónákvæmri dagsetn- ingu í aðfærsluskrá Náttúrugripasafnsins. Fuglinn barst safninu 20. febrúar 1916. 17. Akrar á Mýrum, Mýr, 15. nóvember 1921 (RM Gnr.1606). Bjarni Sæmundsson (1934). Hent vegna skcmmda 1941. 18. Reykjavík, 2. janúar 1922 (2 imm). Bjarni Sæmundsson (1934). 19. Húsavík, S-Þing, ca. febrúar 1923 (imm). Hachisuka (1927). Var í safni Hachisuka. Að öllum líkindum sami fugl og Hachisuka gctur síðar að hafi verið í safni á Húsavík og William Pálsson hafi náð (Hachisuka 1930). 20. Rcykjavík (Laugarnes), 9. janúar 1933 (d imm RM Gnr.2336). Bjarni Sæmundsson (1934). Bjarni segir fuglinn hafa vcrið skotinn aðframkominn 10. janúar 1933, cn í aðfærsluskrá Náttúrugripasafnisins stendur að hann hafi fundist dauöur (með skotsár) þann 9. janúar 1933. Svo gerir einnig Timm- ermann (1949a). Fuglinum hefur líklega vcrið hcnt fyrir 1941. 21. Grímsey, Eyf, 12. nóvember 1934 (RM Gnr.2477). Jochum Eggcrtsson. Hent vegna skemmda 1941. 72
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.