Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 79
11 mynd Ungur ísmáfur við Stokkseyri, 21. október 1980. - First-winter Ivory Gull
(Pagophila eburnea), Stokkseyri, .SVk lceland, 21 October 1980. (Ljósm Jphoto Jóhann
Óli Hilmarsson).
22. Grindavík, Gull, um 31. nóvember 1935
(imm RM Gnr.2532). Bjarni Sæmundsson
(1937). Hent vegna skemmda 1941.
23. Reykjavík, 18. janúar 1937 (ad). Magnús
Björnsson (1940).
24. Hrísey á Eyjafirði, Eyf, 27. maí 1938 (ad).
O. Miiller (óbirt skýrsla).
25. Láginúpur í Kollsvík, V-Barð, FD ca. des-
ember 1939. Finnur Guðmundsson (1942).
26. Láginúpur í Kollsvík, V-Barð, byrjun janú-
ar 1940 (2 fuglar: 1N). Finnur Guðmunds-
son (1942).
27. Heimaey (Torfmýri), Vestm, 7. apríl 1940
(imm). Finnur Guðmundsson (1942).
28. Lónseyri, Snæfjallahr., N-fsf, mars 1941
(imm). Ásgeir Ingvarsson.
29. Lambavatn á Rauðasandi, V-Barð, febrúar
1942. Finnur Guðmundsson (1944).
30. Húsavík, S-t>ing, 10. febrúar 1945 (N).
Njáll Friðbjörnsson. Kristján Geirmunds-
son fékk þennan fugl, en ekki er vitað hvar
hann er nú.
31. Húsavík, S-Ping, 24. nóvember 1946 (N).
Skv. Kristjáni Geirmundssyni. Um afdrif
fuglsins er ekki vitað, eftir að hann náðist.
32. Húsavík, S-I'ing, apríl 1948 (2 imm í Nátt-
úrugripasafninu á Akureyri). Anon. Hugs-
anlegt er, að þessi uppsetti fugl sé annar
tveggja ofangreindra fugla (nr. 30 og 31),
þótt dagsetningum beri ekki saman.
33. Grímsey, Eyf, 16. nóvember 1948, (d imm
RM3197). Eggert Kristjánsson. Á þessum
fugli fannst naglúsin Saemundssonia gono-
thorax pagophilae (Timmermann 1949b), en
ættkvíslin var nefnd eftir Bjarna Sæmunds-
syni.
34. Nágrenni Húsavíkur, S-Ping, apríl 1951 (2
imm, uppsettur í veiðihúsinu Lundi við Hít-
ará, Mýr.). Skv. Kristni H. Skarphéð-
inssyni.
35. Akureyri, Eyf, 7. janúar 1955 (imm), dvaldi
í nokkurn tíma. Kristján Geirmundsson.
36. Arnanes í Kelduhverfi, N-Þing, 6. janúar
1956 (imm, N, ónýttist). Sigurður Gunnars-
son.
37. Arnanes í Keldukverfi, N-Þing, 11. apríl
73