Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 80
10
I------1------1-------1------1------I------1------1------1------1------1-------1------1
Ág Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apr Mai Júni Júli
12. mynd. Myndin sýnir hvenær ísmáfar hafa fyrst sést hér á landi til ársloka 1984.
Súlurnar sýna fjölda þeirra eftir vikum. — First occurrences of Ivory Gulls (Pagophila
eburnea) in Iceland. Each column represents number recorded per week. Records from
1981—1984 are included.
1956 ($ ad í Náttúrugripasafninu í Borgar-
nesi). Sigurður Gunnarsson.
38. Ós Jökulsár á Fjöllum, N-Ping, 30.-31.
janúar 1958. Sigurður Gunnarsson.
39. Arnanes í Kelduhverfi, N-Ping, lok febrúar
1958. Sigurður Gunnarsson.
40. Kópasker, Presthólahr., N-Ping, 28. des-
ember 1958. Sigurður Gunnarsson.
41. Hrólfssker í Eyjafirði, Eyf, 1. desember
1962 (ad). Skv. Ragnari Víkingssyni. Fugl-
inn náðist og var farið með hann til Hrís-
eyjar, þar sem hann var merktur og síðan
sleppt.
42. Sandgerði á Miðnesi, Gull, 26.-27. des-
ember 1966 (<J imm RM3198), Árni Waag
Hjálmarsson o.fl.
43. Dalvík, Eyf, apríl 1968 (imin, í einkasafni).
Gunnar Magnússon.
44. Húsavík, S-t>ing, um 1969 (imm, í einka-
safni). Skv. Ólafi Karli Nielsen.
45. Á rúmsjó út af Húnaflóa, fyrri hluti árs
1969. (4 fuglar: <J ad RM8414 í Náttúru-
gripasafninu á Akureyri., hinir týndir).
Magnús Lorenzson.
46. Grímsey, Eyf, 5. nóvember 1969 (<J imm
RM3200). Alfreð Jónsson.
47. Höfn í líornafirði, A-Skaft, 12. nóvember
1969, var í nokkra daga, (9 imm RM3201).
Egill Jónasson.
48. Akureyri, Eyf, 27. desember 1970 (ad).
Þorsteinn Þorstcinsson.
49. Húsavík, S-Ping, 27. desember 1970 (ad).
Sigurður Gunnarsson.
50. Heimaey, Vestm, 30. október 1972 (imm í
Náttúrugripasafninu í Vestmannaeyjum.).
Skv. Friðriki Jessyni.
51. Höfn í Hornafirði, A-Skaft, 16. eða 17.
desember 1973, hafði sést í nokkra daga á
undan (<J imm RM3203). Egill Jónasson.
52. Höfn í Hornafirði, A-Skaft, 19. nóvember
1975 (ad). Páll H. Benediktsson.
53. Heimaey, Vestm, 29.-30. nóvember 1976.
Jens Kristinsson.
54. Grímsey, Eyf, um 1. desember 1977 (imm
RM9296 í Náttúrugripasafninu á Akureyri).
Skv. Valdimari Traustasyni.
55. 8-9 sjóm undan Öndverðarnesi, Snæf, 7.
nóvember 1978 (<J imm RM6923). Pétur
Andrésson.
56. Eskifjörður, S-Múl, 21. desember 1978 (cJ
imm RM6922). Páll Leifsson.
57. Höfn í Hornafirði, A-Skaft, 7. janúar 1979
(ad). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H.
Skarphéðinsson (1982).
58. Ólafsfjörður, Eyf, 14. mars 1979 (3 fuglar:
5 ad RM6920, <3 ad RM6921, $ ad
RM9297 í einkasafni). Gunnlaugur Péturs-
son & Kristinn H. Skarphéðinsson (1980).
59. Stokkseyri, Árn, 21. október 1980 (imm),
(11. mynd). Gunnlaugur Pétursson & Krist-
inn H. Skarphéðinsson (1982).
60. 4 sjóm norður af Siglunesi, Eyf, 18. des-
ember 1980 (ad). Gunnlaugur Pétursson &
Kristinn H. Skarphéðinsson (1982).
Árið 1981 sáust þrír ísmáfar, og einnig þrír
árið eftir. Tveir sáust 1983, en árið 1984 sáust
cllefu ísmáfar.
Auk ofangreindra fugla eru eftirfarandi
ótímasettir:
1. Oddeyri, Eyf., líklega fyrir 1900. Júlíus
Havsteen (1931). Jakob Havsteen skaut
74