Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 80

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 80
10 I------1------1-------1------1------I------1------1------1------1------1-------1------1 Ág Sept Okt Nóv Des Jan Feb Mars Apr Mai Júni Júli 12. mynd. Myndin sýnir hvenær ísmáfar hafa fyrst sést hér á landi til ársloka 1984. Súlurnar sýna fjölda þeirra eftir vikum. — First occurrences of Ivory Gulls (Pagophila eburnea) in Iceland. Each column represents number recorded per week. Records from 1981—1984 are included. 1956 ($ ad í Náttúrugripasafninu í Borgar- nesi). Sigurður Gunnarsson. 38. Ós Jökulsár á Fjöllum, N-Ping, 30.-31. janúar 1958. Sigurður Gunnarsson. 39. Arnanes í Kelduhverfi, N-Ping, lok febrúar 1958. Sigurður Gunnarsson. 40. Kópasker, Presthólahr., N-Ping, 28. des- ember 1958. Sigurður Gunnarsson. 41. Hrólfssker í Eyjafirði, Eyf, 1. desember 1962 (ad). Skv. Ragnari Víkingssyni. Fugl- inn náðist og var farið með hann til Hrís- eyjar, þar sem hann var merktur og síðan sleppt. 42. Sandgerði á Miðnesi, Gull, 26.-27. des- ember 1966 (<J imm RM3198), Árni Waag Hjálmarsson o.fl. 43. Dalvík, Eyf, apríl 1968 (imin, í einkasafni). Gunnar Magnússon. 44. Húsavík, S-t>ing, um 1969 (imm, í einka- safni). Skv. Ólafi Karli Nielsen. 45. Á rúmsjó út af Húnaflóa, fyrri hluti árs 1969. (4 fuglar: <J ad RM8414 í Náttúru- gripasafninu á Akureyri., hinir týndir). Magnús Lorenzson. 46. Grímsey, Eyf, 5. nóvember 1969 (<J imm RM3200). Alfreð Jónsson. 47. Höfn í líornafirði, A-Skaft, 12. nóvember 1969, var í nokkra daga, (9 imm RM3201). Egill Jónasson. 48. Akureyri, Eyf, 27. desember 1970 (ad). Þorsteinn Þorstcinsson. 49. Húsavík, S-Ping, 27. desember 1970 (ad). Sigurður Gunnarsson. 50. Heimaey, Vestm, 30. október 1972 (imm í Náttúrugripasafninu í Vestmannaeyjum.). Skv. Friðriki Jessyni. 51. Höfn í Hornafirði, A-Skaft, 16. eða 17. desember 1973, hafði sést í nokkra daga á undan (<J imm RM3203). Egill Jónasson. 52. Höfn í Hornafirði, A-Skaft, 19. nóvember 1975 (ad). Páll H. Benediktsson. 53. Heimaey, Vestm, 29.-30. nóvember 1976. Jens Kristinsson. 54. Grímsey, Eyf, um 1. desember 1977 (imm RM9296 í Náttúrugripasafninu á Akureyri). Skv. Valdimari Traustasyni. 55. 8-9 sjóm undan Öndverðarnesi, Snæf, 7. nóvember 1978 (<J imm RM6923). Pétur Andrésson. 56. Eskifjörður, S-Múl, 21. desember 1978 (cJ imm RM6922). Páll Leifsson. 57. Höfn í Hornafirði, A-Skaft, 7. janúar 1979 (ad). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). 58. Ólafsfjörður, Eyf, 14. mars 1979 (3 fuglar: 5 ad RM6920, <3 ad RM6921, $ ad RM9297 í einkasafni). Gunnlaugur Péturs- son & Kristinn H. Skarphéðinsson (1980). 59. Stokkseyri, Árn, 21. október 1980 (imm), (11. mynd). Gunnlaugur Pétursson & Krist- inn H. Skarphéðinsson (1982). 60. 4 sjóm norður af Siglunesi, Eyf, 18. des- ember 1980 (ad). Gunnlaugur Pétursson & Kristinn H. Skarphéðinsson (1982). Árið 1981 sáust þrír ísmáfar, og einnig þrír árið eftir. Tveir sáust 1983, en árið 1984 sáust cllefu ísmáfar. Auk ofangreindra fugla eru eftirfarandi ótímasettir: 1. Oddeyri, Eyf., líklega fyrir 1900. Júlíus Havsteen (1931). Jakob Havsteen skaut 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.