Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 89

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 89
2. mynd. Framleiðni breytist eftir gosbeltinu eins og sýnt er á stöplaritinu (Sveinn Jakobsson 1972). Hvítt er þóleiít í gliðnunarbeltum, rákótt alkalíbasalt á Snæfellsnesi og Suðurlandi, en súrt og ísúrt berg skyggt. - Histogram showing variableproductivity along the volcanic zones, from SW to NE (Jakobsson 1972). White denotes tholeiitic rocks in the rift zones, striated are alkalic rocks in Snœfellsnes and S Iceland, shaded are silicic rocks (cf. Fig. 3). ráð fyrir að rúmmál landsins haldist óbreytt er ljóst að landeyðing er mjög hröð. HRINGRÁS BERGS í GOS- BELTUM Guðmundur Pálmason (1973, 1981) umreiknaði ofangreindar tölur sem framleiðni gosbergs á lengdareiningu í 330 km löngu gosbelti þvert yfir landið (sjá 1. mynd), þ.e. þverskurðarflat- armál hins nýja gosbergs er 133 km / Ma per lengdareiningu (330 km x 133 km2 = 44.000 km3). Landið gieikkar sem nemur 20 km/Ma um gosbeltin, og hlæðust þessi gosefni einfaldlega upp yfir gosbeltinu, mynduðu þau rétt- hyrndan hrygg þvert yfir landið, 6,65 km háan eða, svo notað sé jarðfræði- lega skynsamlegra líkan, 13,3 km háan hrygg með þversniði jafnarma þríhyrn- ings (1. mynd a). Þetta gerist greini- lega ekki. Landið sígur undan fargi gos- efnanna en yfirborðið helst í svipaðri hæð (1. mynd b). Jafnframt vex hlut- fall ganga (innskota) með dýpi í skorpu og er um 80% á 10 km dýpi, en meðalhlutfallið um 40% (Walker 1960, Guðmundur Pálmason 1973). Hin basaltíska skorpa á íslandi utan gosbeltanna er um 10 km þykk, en skorpa úthafanna fjarri heitum reitum 6 km þykk. Á íslandi myndast þá 200 km2 ný skorpa á milljón árum (20 km gliðnun x 10 km þykkt), og af henni eru 80 km2 gangar og 120 km2/Ma yfirborðshraun. Borið saman við 133 km2/Ma framleiðslu hrauna er ljóst að 11% þeirra eru endurbrædd (133/120 = 1,108); hraunin sökkva niður í skorpuna, bráðna og koma upp aftur. Sveinn Jakobsson (1972) gefur yfir- lit yfir rúmmál gosbergs eftir gosbelt- um (2. mynd). Framleiðnin er mest um mitt landið en minnkar til end- 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.