Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 94

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 94
5. mynd. (a) Lækkun sjávarbotns út frá miðhafs- hrygg skv. jöfnu (1). Flatarmálið undir ferlinum er þriðjungur flatarmáls umritaðs rétthyrnings. (b) Einfaldað líkan af íslandi þar sem framleiðni er jöfn eftir endilöngu gosbelt- inu. Landið er 1040 m hátt eftir mið- hryggnum en hverfur í sæ við austur- og vesturströndina. (c) Líkan þar sem framleiðni breytist eftir endilöngu gosbeltinu og er mest um mið- bik landsins. Pá fæst útlína sem minnir á elstu kort af íslandi. Rúmmálstap er hins vegar hið sama og í (b), % þess sem mynd- ast við hrygginn. (a) Lowering of the sea floor away frorn a spreading ridge, according to eq. (1). The area below the curve is one third that of a circumscribed rectangle. (b) A simplified model for Iceland, with uniform productivity along the rift zone. The elevation of the crest is 1040 m, and the land sinks below sea level in the East and West. (c) Model in which productivity along the rift zone is variable, with maximum in the centre. The ensuing outline suggests Medie- val maps of Iceland. ROFHRAÐI ÚT FRÁ AURBURÐ- ARMÆLINGUM Haukur Tómasson (1986) hefur áætlað að straumvötn íslands beri 50 milljón tonn af seti til sjávar á ári hverju. Ef eðlismassi setkornanna er 2,7 tonn/m3 svarar þetta til tæplega 0,02 km3 af bergi á ári. í þessum tölum er framburður með jökulhlaupum meðtalinn, en ekki botnskrið, sem í jökulhlaupum er talið geta numið a.m.k. fjórðungi á við gruggið, en stundum allt að jafnmiklu (Sigurður Þórarinsson 1974, bls. 165). Mælingar á aurburði í tveimur Grímsvatnahlaupum, 1938 (Sigurður Þórarinsson 1974, bls. 165) og 1972 (Haukur Tómasson 1974, Sigurður Þórarinsson 1974, bls. 204) benda til þess að framburður í hlaupi sé um 14,5 milljón tonn á hvern km3 af vatni. I Grímsvötn safnast um 0,7 km3 af vatni á ári hverju (Helgi Björnsson 1974) sem jafngildir um 10 milljón tonnum af seti á ári, eða um fimmtungi af heildaraurburðinum. Botnskrið í Grímsvötnum einum gæti því hækkað heildartöluna um 10—20%, og séu önnur jökulhlaup meðtalin mætti ætla að 0,025 km3/ár væri nærri lagi um framburð fallvatna á íslandi. Veru- legur hluti af framburði jökulhlaupa sest til á sandaurunum milli fjalls og fjöru og veldur þannig landsigi með tímanum (sjá síðar). Til samanburðar við áætlaðan framburð, 0,025 km3/ár, var framleiðni gosbeltanna áætluð 0,042-0,045 km3 á ári. 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.