Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1958, Qupperneq 21

Náttúrufræðingurinn - 1958, Qupperneq 21
LANDSLAG Á SKAGAFJALLGARÐI 11 forna. Refsborg nokkru sunnar virðist vera sama eðlis og Hösk- uldsstaðanúpur, en þverskurð vantar. Miklu sunnar kemur Sólheimaháls suðvestan Langadals. Iíann er úr gömlu, liallandi basalti upp að 300 m hæð, en þar hvílir á ungleg ármöl (mitt á milli bæjanna Búrfells og Sólheima) þakin einu stuðluðu, ungu hraunlagi, rétt segulmögnuðu. Efsti hattur Búrfells er og hluti af þessu lagi. Hér er enn kominn partur af fornu 300 m háu sléttlendi, sem ungu hraunin runnu eftir. Og nú blasir heildarmyndin við. Þegar ungu hraunin runnu, var um 300 m hátt sléttlendi vestan fjall- garðsins, en í gegnum hann gekk breiður, flatur dalur með svo til sömu botnhæð og ýmis fjallaskörð voru jafnframt grafin niður á móts við jafnsléttu. í þessu landslagi runnu hraunin, sum vestan fjallanna, önnur um dali inni á milli fjalla. Þetta forna landslag er þroskað form. Þar eru dalabotnar sléttir og víða hefur niðurgröftur náð neðstu mörkum eða svo til. Þetta verð- ur vart skilið á annan hátt en þann, að sjávarmál hafi á þessum tíma staðið um 300 m hærra en nú. Síðan hefur sjór lækkað, eða, sem kemur í sama stað niður, landið hefur risið almennt, að minnsta kosti á stóru svæði, um 300 m.1) Svo þroskað landslag, sem þarna var um að ræða, þarf mjög lang- an tíma til að mótast og það er ekki sízt til marks um langan tíma, að fjallaskörð, sem lítið vatn hefur runnið um, náðu að grafast niður undir jafnsléttu. Þetta hefur gerst með því að lækir mættust frá báðum hliðum. En það er vart tilviljun að lækirnir mættust; skörðin eru sprungur að lrumdrögum. Og þegar litið er á landslagið í heild verður vart dregið í efa að megindalir fylgja og sprungukerfi. Vafalaust hefur þetta hraðað dalmyndun, en það breytir ekki því, að rennandi vatn liefur orðið að flytja á brott allt það efni, er svar- ar til rúmtaks dalanna og skarðanna. Eftir að landið reis um 300 m hófst nýtt skeið niðurgraftar. Dal- ir þess skeiðs eru þröngir, hallandi og djúpir. Þetta skeið er vafa- laust stutt miðað við lengd fyrra skeiðsins. Ungu dalirnir skerast einkum inn frá ströndinni, eins og Hallárdalur, Norðurárdalur og norðurhluti Laxárdals. Þar með skera þeir sundur hinn langa, flat- botna dal, sem áður lá frá suðri til norðurs. Þetta leiðir og til 1) Ég nota eftirleiðis þessa tölu, leitast ekki við að gera nákvæmari áætlun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.