Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1958, Qupperneq 23

Náttúrufræðingurinn - 1958, Qupperneq 23
LANDSLAG Á SKAGAFJALLGARÐI 13 opið í báða enda og aðgreinir Hörfell frá Dynufjalli og Hamars- hlíð. Svipur landsins hér um slóðir hefur verið sá í lok eldra dala- skeiðsins, að breið sund um 300 m yfir núverandi sjávarhæð, bútuðu fjalllendið niður í einangruð fell. Vatnsrennsli gat verið í ýmsar áttir um þessi sund, og þá kemur að því atriði, að ekki er nauðsyn- legt að binda sig við þá tilgátu, að vatnsrennsli hafi allt verið frá suðri til norðurs. Einmitt sprungur, sem svo greinilega hafa verið upphaf og leiðisnúra dalamyndunarinnar, gátu eðlilega leitt til margbreytilegrar stefnu afrennslisins. Frá þessu sjónarmiði er það vel athugandi, að frá svæði eins og Urðum hafi rennsli verið bæði suður eftir Laxárdal og norður á Skaga, samanber og skilin milli Víðidals og Valbrandsdals. Að rennsli hafi verið suður eftir Laxár- dal er og þegar af þeirri ástæðu mjög athugandi, að dalurinn er opinn í þá átt. Hefur þó afrennslið af dalnum getað verið sunnan Bólstaðarhlíðarfjalls út á sléttlendið vestan fjallanna. Auk þess er sund með 329 m hæð hjá Selhaga í framhaldi af Laxárdal og út til Vatnsskarðs, en það er þó of mjótt til að afrennsli af öllum dalnum hefði eðlilega runnið þá leið. Hinsvegar gefur þetta sund greinilega samband við Vatnsskarðið og leiðir athygli að því, að þetta 3—4 km breiða gap með um 300 m hæð tilheyrir eldra landslaginu frá því fyrir 300 m lyftinguna. Eðlilegt væri að hugsa sér, að hér hefði stærri á, forn Svartá, og hugsanlega miklu meira fljót, runnið út til Skagafjarðar. En ein- mitt hér eru aðstæður mikið breyttar frá hinu eldra dalskeiði vegna tilkomu ungu hraunanna. Þau þekja nefnilega allt svæðið sunnan Vatnshlíðarvatns á Vatnsskarði og sunnan vegar yfir háskarðið. Á háskarðinu ná ungu hraunin 440 m hæð. Hraunin þekja svo allt svæðið milli Svartárdals og austurfjallanna. Þar sem Svartá sker sig gegnum þetta hraunasvæði milli Hvamms og Skollastaða hafa hraun- in um 250 m þykkt og ná frá ca 260 m til um 500 m hæðar. Milli Blöndu og Svartár norðantil er 450—560 m hár ás úr fornu basalti og er hann framhald fjallanna milli Langadals og Laxárdals. Aust- an þessa áss var víður dalur með tæplega 300 m botnhæð og opn- aðist út í Vatnsskarð. Hraunin fylltu þennan dal upp í 450—500 m hæð og kaffærðu vesturásinn sunnan til. Þau náðu mikilli út- breiðslu vestan ássins, en þar var annar víður dalur austan við Svínadalsháls. Hraunin mynda Stóradalsháls með um 150 m þykkt og hér runnu þau frítt út yfir sléttuna norðan við, eins og leifin á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.