Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1958, Side 51

Náttúrufræðingurinn - 1958, Side 51
BLÁGRÆNÞÖRUNGAR 41 7. mynd. Nostoc planctonicum. a gróðurkúlur í náttúrlegri stærð. b ein kúla stækkuð. c og d einstakar keðjur meira stækkaðar, með gulfrumum. (Poretzky og Tschernow). um blágrænþörunga. Má heita, að þær finnist eingöngu í hárfrum- um, en af slíkum frumum eru hár þau, sem sérkennandi eru fyrir þörunga af ættkvíslinni Rivularia. Safabólur hárfrumanna fara stækkandi með aldrinum og fylla að lokum alveg út í frumuna, svo að hún deyr. Safabólur, sem myndast í öðrum frumum blágræn- þörunga, hverfa heldur ekki aftur, og ber vafalaust að lita á þær sem sjúklegt fyrirbrigði eða ellimörk. Undantekning eru þó hol- rúm þau í fryminu, sem myndast samfara frumuskiptingu nokk- urra tegunda (keritomie), en þau hverfa jafnan aftur, t. d. við bætt n ær i n garskil yrði. Loftfylltar safabólur, finnast í mörgum blágrænþörungum. Sér-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.