Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1958, Side 57

Náttúrufræðingurinn - 1958, Side 57
BLÁGRÆNÞÖRUNGAR 47 12. myncl. Anabaena flos aque. Tjörn í Slútnesi í Mývatni, 16. júlí 1945. Teg- undin í svo miklum blóma, að vatnið var mjög gruggugt. (X 180). Ljósm.: Sig. Pétursson. um veggjum. Frumurnar í þráðunum án frymistengsla og því oft laust bundnar. Þræðirnir oft meira eða minna greinóttir og vaxnir saman til hliðanna, í flötu eða holkúlulaga þali. Grómyndun í gróhirzlum. Engar æxlikeðjur. Engar gulfrumur. III. Hormogonales. Fjölfrumungar, þráðlaga. Frumurnar með fryinistengslum sín á milli. Frumukeðjurnar oft í slíðrum. Þræðimir oftast ein- stakir, ógreinóttir eða gervigreindir, mjög sjaldan með sannri tvígreiningu og aldrei vaxnir saman til hliðanna. Æxlikeðjur og gulfrumur algengar. Aldrei grómyndun í gróhirzlum.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.