Náttúrufræðingurinn - 1958, Síða 62
Sigurður Þórarinsson:
Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðiféíag 1957
Félagatal
Árið 1957 lézt einn ævifélagi, Bogi Ólafsson, yfirkennari, og tveir ársfélagar.
í félagið gengu 65 menn. Tala félagsmanna í árslok var þessi: Heiðursfélagar
5, kjörfélagar 2, ævifélagar 102 og ársfélagar 515, alls 624.
Stjórnendur og aðrir starfsmenn félagsins
Stjórn félagsins:
Sturla Friðriksson, mag. scient. (formaður).
Sigurður Þórarinsson, fil. dr. (varaformaður).
Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (ritari).
Gunnar Árnason, búfræðikandídat (féhirðir).
Unnsteinn Stefánsson, cand. polyt. (meðstjórnandi).
Varainenn i stjórn:
Gísli Gestsson, safnvörður.
Ingólfur Davíðsson, mag. scient.
Endurskoðendur reiknihga:
Ársæll Árnason, bókbindari.
Kristján A. Kristjánsson, kaupmaður.
Eiríkur Einarsson, verzlunarmaður (til vara).
Ritstjóri Náltúrufrceðingsins:
Sigurður Pétursson, dr. phil.
Afgreiðslumaður Náttúrufrceðingsins:
Stefán Stefánsson, verzlunarmaður.
Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar:
Jóhannes Áskelsson, yfirkennari (formaður).
Ingólfur Davíðsson, mag. scient. (ritari).
Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (féhirðir).
Varamenn:
Sigurður Pétursson, dr. phil.
Ingimar Óskarsson, grasafræðingur.
Aðalfundur
Aðalfundur fyrir árið 1957 var haldinn í 1. kennslustofu Háskólans laugar-
daginn 22 febrúar 1958. Fundinn sátu 18 félagsmenn. Fundarstjóri var kjörinn