Náttúrufræðingurinn - 1958, Page 64
54
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
Af Flóru íslands, 3. útgáfu, sem gefin var út í 6000 eintökum, hafa tæp-
lega 1600 eintök selzt.
Reikningar félagsins fara hér á eftir, og sömuleiðis reikningar yfir þá
sjóði, sem eru í vörzlu félagsins.
Reikningair Hins íslenzka náttúrufræSifélags pr. 31. des. 1957
Gjöld:
1. Félagið:
a. Fundakostnaður kr. 4.836.65
b. Annar kostnaður — 1.478.00 kr. 6.314.65
2. 5.358.08
3. Útgáfukostnaður Náttúrufræðingsins:
a. Prentun og myndamót kr. 68.790.27
b. Ritstjórn og ritlaun — 10.432.50
c. Útsending o. fl - 4.466.30
d. Innheimta og afgreiðsla - 9.830.00
e. Hjá afgreiðslumanni — 37.51 - 93.556.58
4. Skógræktarkostnaður 1956 og 1957 - 991.10
5. Vörslufé í árslok:
a. Gjöf Þ. Kjarval - 45.619.24
Rekstrarfé.
a. 2 Happdrættisbréf kr. 200.00
b. Peningar í sjóði — 1.057.28 — 1.257.28
Kr. 153.096.93
Tekjur:
1. Jöfnuður í ársbyrjun:
a. Gjöf Þ. Kjarval kr. 45.583.80
2. Úr ríkissjóði samkv. fjárlögum — 20.000.00
3. Náttúrufræðingurinn:
a. Áskriftargjöld kr. 49.150.00
b. Auglýsingar . i - 14.893.26
c. Frá útsölum og lager — 5.462.55
d. Vextir af gjöf Þ. Kjarval — 2.700.00
e. Sjóður frá fyrra ári — 350.77 — 72.556.58
4. Arfur eftir Jón Hjálmsson — 14.695.86
5. Vextir umfram áætlun af gjöf Þ. Kjarval — 35.44
6. Vextir af rekstrarfé — 225.25
Kr. 153.096.93
Reykjavík, 4. febr. 1958.
Gunnar Árnason.