Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 23

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 11 iiiiiimim:iiiiiimiiiiHiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiimtiiiiiiiiiiimmiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii Býflugnarækt á Reykjum í Fnjóskadal. Það er gömul sögn, að eitt sinn hafi nátttröll tvö, karl og kerling, búið í Vindhólaf jallinu á vestanverðum Bleiksmýrardal. Þau voru mannætur og sóttu mjög til fanga niður í Fnjóskadal. Rændu þau fólki um nætur, fluttu það heim í helli sinn og létu eiga góða daga. En síðan endaði æfi þessara fórnardýra í kjöt- potti tröllanna. Einu sinni lögðu bæði tröllin af stað í ferðalag og hugðust að þurdrekka heita uppsprettu hjá Reykjum, sem er innsti bær í Fnjóskadal, vestan megin ár. En er þau áttu stutta leið ófarna að lauginni, ljómaði dagur um loft og urðu tröllin að steinum. Sjást báðir drangarnir enn í dag. Standa þeir í svonefndu Reykjahrauni skammt innan við Reyki og hafa hlotið nöfnin „Karl“ og „Kerling“. Svo fór um sjóferð þá. Laugin hjá Reykjum streymir enn. Og eru eigi líkur til að nokkurs staðar finnist þau tröll, er sogið geti þurra uppsprettu hennar. Við laugina er nú kartöflurækt í stórum stíl, og einnig trjárækt og blóma. Þó fer því svo langtum fjarri, að jarðhitinn þar sé notaður til hins ítrasta, og eflaust gera menn sér eigi nógu ljóst, hversu geysimikil hitaorka þarna er fólgin. Við Reykjalaug í Fnjóskadal eru m. a. ágæt skilyrði fyrir til- raunastöð í býflugnarækt. Mætti byggja þar hallir og aldingarða í vermihúsastíl handa býflugunum, og rækta þar að sjálfsögðu allar þær tegundir plantna, sem flugurnar þarfnast til hunangs- öflunar. Nógur er jarðhitinn til að hlúa að bæði flugunum og gróðrinum. Og birtu gætu plönturnar fengið af rafmagni úr Laug- arstrengnum í Fnjóská. Sumarhráslagi og vetrarkuldi ynnu þarna hvergi á. Og svo vel hagar líka til með laugina, að hún er sunnan undir háum hólaþyrpingum, í góðu hléi fyrir norðan-næðingum. Fönn, sem kynni að setjast í nánd til óþæginda, mætti bræði með vatnsgufu. Slík tilraunastöð sem þessi með býflugur, væri þjóðþrifa- stofnun. Atvinnuvegir Islendinga eru eigi svo miklar gróðalindir, að býflugnaræktin yrði óþörf viðbót. En nákvæmar tilraunir eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.