Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1935, Side 60

Náttúrufræðingurinn - 1935, Side 60
4'8 ' NNianÐNia^adnanj-xyN iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiifiiriiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiniiiiniuiiui, uiiMiim uuunr Hverjir smí'ða skipin? Bretar smíða . . . 51 % Danir 5 % Bandarikjamenn 13 % Svíar 4%% Þjóðverjar 8%% Frakkar Hollendingar . . 5 % Aðrar þjóðir 9Yz% Hverjir smíða bilana? Á hverju ári Bandaríkjamenn smíða 78 % eru smíðaðir 3,000,000 bílar. Frakkar 6 % Bretar 7 % Aðrar þjóðir 9 % Það eru til tólf skip í heiminum svo stór, að hvert um sig er miklu •stærra en allur íslenzki flotinn. Þéttbýlasta landið i Evrópu er Belgía, þar er 1 ibúi að meðaltali á 0.37 ha., en strjálbýlast er ísland, með 94.32 ha. að meðaltali á hvert mannsbarn, eða 255 sinnum meira en í Belgíu. Ef ísland væri eins þéttbýlt •og1 Belgía, væru hér um 28% milljón manna, en eins og kunnugt er, er .mikill hluti Jandsins óræktaður og óræktanlegur. Fjórtán eyjar í heiminum eru stærri en ísland. Þær eru þessar: í Evrópu: Stórabretland 228.200 ferkílómetrar - Asíu: Borneó: . . 736.500 471.551 228 000 188.940 126.803 106.000 - Afríku: Madagaskar, . . 616.450 2170 000 Baffins land .. 611.000 114.524 New Foundland, . . . . . 110.670 - Ástralíu: Nýja Guinea, . . 785.000 Nýja Sjáland . . 268.232 —— ísland er 102.819 ferkílómetrar að flatarmáli. Stærsta, og um leið eitt lægsta vatn heimsins er Kaspiska-hafið í Asiu. Það er 438.000 ferkilóm- að stærð, eða rúmlega fjórum sinnum stærra en ís- land, og yfirborð þess er 26 metrum fyrir neðan hafflöt. Á hinn bóginn liggur Aullaga-vatn i Suður-Ameriku hærra en nokkurt annað af stórvötnum heimsins. Það er i 3880 metra hæð, og 3000 ferkílómetrar að stærð, eða 25 sinnum stærra en Þingvallavatn. Loks er Baikal-vatnið í Asíu dýpst allra •vatna, það er.l623 .metrar, þar sem það er dýpst.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.