Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 17

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 17
Guðmundur Kjartansson: RAUÐHÓLL í hrauninu sunnan undir Hvaleyrarholti við Hafnari'jörð stóð snotur hóll, sem hét Rauðhóll, Þátíð er iiér höfð af ásettu ráði, því að nú er lítið eftir af hólnum. Stór malargryfja er komin í staðinn. Á Herf.r.kortinu, 1:50000, er Rauðhóll sýndur 24 m yfir sjó árið 1908. Þegar ég man lyrst eftir Rauðhól, fyrir lullum 20 árum, var hann enn óskaddaður að kalla af manna völdum. Ég gæti trúað, að hann hafi verið um 10 m hár upp af hrauninu. Nokkuð var hann gróinn mosa, lyngi, grasi og öðrum hraungróðri, en víða skein í bert grjótið, og það var alls staðar hraungjall og hraunkleprar, hvort tveggja rautt að lit. Ef ég man rétt, var hundaþúfa á iiæstu nibbunni, og austur af henni var dálítil skál í hólinn, grunn og grasi vaxin. Jarðvegur eða rauð skriða liuldu alls staðar mót hólsins og lnaunsins, sem liann stóð í, og var því ekki ljóst, livort lá ofan á liinu. Um þessar mundir var ég nærri sannfærður um, að Rauðhóll væri gervigígur, þarna hefði aðeins gosið upp úr hrauninu sjálfu og næsta undirlagi þess, meðaii hraunið var ekki fullstorkið, en væri ekki um raunverulegar eldstöðvar að ræða. Þorvaldur Thoroddsen lýsir gervigígum (sem hann nefnir auka- gíga eða hráunkatlá) og skýrir myndun þeirra, sem hér segir (Lýsing íslands, II b., bls. 93): A Isleiizknm hraunum eru aukagigir og hraunhallar (hornitos) algcngir. Slíkir smá- gígir hópa sig ofl saman á litlu svæði, svo tugum skiptir og jaliivel hundruðum. Hraunkatlar þessir standa reglulausl í hraununum, cn gosgígir raða scr oftast í vissar stefnur, cftir brestum í jarðarskorpunni. Þessir aukagígir eru í raun réttri engir gígir, ]tó þeir hafi gíglögun, þeir standa ekki í sambandi við innri hlula jarðar, en hafa und- ir sérstökum kringumstæðum myndazt á hraununum sjálfum og hafa hita og afl ein- giingu tir þcim. 1>ar sem mikið hraun rennur út í ntýri eða vatn, sýgur hraunið í sig svo mikla vatnsgufu, svo þar fcr að gjósa, og geta gos þau staðið alllengi, ef hraun- ið er þykkt. l'egar hraunið kólnar, eru þá eftir á því liópar af rauðuin gjallhnigum og svörtunr liraunkötlum, sem myndazt liafa af þcssunt smágosum. Stundum tvfstra

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.