Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 36
28 NÁTTIJ RUFRÆ-BIN GU RIN N löng og 2 mm að þvermáli. Sjálft viðnámið er örlítil perla (ca. I mnr að þvermáli) í öðrum endanum, en leiðsluþræðirnir koma út úr hinum enda stangarinnar. Þar se.m efnismagn thermistorsins er svona lítið, er tregða lians gegn hitasveiflum mjög lítil. Ef liitastig vatnsins breytist snögglega eða thermistorinn er látinn niður í vatn með öðru hitastigi en hann liafði áður, þá tekur það aðeins um hálfa sekúndu, að helmingur hitamunarins milli thermistors og vatns útjafnist, og eftir eina sek- úndu er hitamunurinn aðeins fjórðungur á við Jrað, sem hann var í byrjun. Þetta er mjög mikilsverður eiginleiki, þegar mæla skal liit- ann í hverum, Jrar sem lrann breytist mjög ört, þegar misheitir straumar leika um hitamælinn. Hitamælir, sem hefur mikla tregðu gegn hitasveiflum, mælir Jrá aðeins meðalhitann. Sem leiðsluþræðir voru notaðir tveir grannir koparþræðir, ein- angraðir með „teffon“, (CF2)n, sem Jrolir mjög vel bæði liita og tærandi efni. Til v'ðnámsmælinganna var notaður ,,AVO“-mælir, sem sendir 1—2 mA straum í gegnum viðnámið. Mælirinn sýnir viðnám ð milliliðalaust í ómum (Ohms-einingum). Áður en mæl- ingarnar voru gerðar, var viðnámshitamælirinn borinn saman við kvikasilfurshitamæli. Samanburðurinn var gerður í iijótandi paraf- líni, en 1. mynd sýnir árangur Jiessa samanburðar milli 80° og 130°. Leiðslurnar léku í trússu, sem lialdið var ylir miðri hverpípunni nieð snúru, sem strengd var þvert ylir hverinn. í enda þeirra var bundin sakka, sem togaði thermistorinn n.'ður og hlífði lionum gegn árekstrum. Leiðslujrráðurinn var svo langur (um 50 m), að engin hætta var á því, að viðnámsinælirinn skemmdist við gos. Alls vógu mælitækin, að undanleknum „AVO“-mælinum, minna en 1 kg. Við mælingarnar var viðnámsmælirinn stöðugt atliugaður af nianni, sem las upp viðnámsgildin, en annar skrifaði Jrau niður jafn- harðan. Viðnámið var lesið af með um 1% nákvæmni, en Jrað sam- svarar 1Á úr gráðu, en sökum hinna öru liitabreytinga er vafasamt, að liægt sé að reikna með meira en einnar gráðu nákvæmni. Einkum á Jretta við um Iiæstu og lægstu gildi hitastigsins, þar sem valasamt er, að liitamælirinn liafi komizt í jafnvægi við vatnið þrátt fyrir hina litlu liitatregðu. Hitasveiflurnar voru svo örar, að erlitt gat verið að fylgjast með hreyfingu vísis viðnámsmælisins. Einkum voru hitabreytingarnar miklar um miðja vegu niðri í pípunni, en þar gat hitinn lneytzt um 10—20° á fáum sekúndum. Til að gefa hugmynd um hitastigið eru tekin tveggja mínútna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.