Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 43
UM ALDUR GEYSIS 35 1. mynd. Geysir i byrjnn goss. Sniftið á nccstu mynd cr mœ\t i bakkanum lengst til xnnstri. hinn frægi sænski náttúrufræðingur Torbern Bergman, sem fyrstur sýndi fram á útfellingu kísils úr Geysisvatninu, er hann athugaði þau sýnishorn, sem Uno von Troil tók með sér úr Banks-leiðangrin- um 1772.) Mæling Forbes’ var sú, að hann dýfði grasvisk í lænu, sem rann frá Geysisskálinni. Þegar grasviskin var búin að liggja í lænunni í 24 tíma, var setzt á hana kísilskán að þykkt á við pappírs- blað. Forbes áætlaði þykkt þessarar kísilskánar %oo þumlungs, og þar sem Jionum mældist Geysisrörið 7fi2 þumlungar, reiknaði hann út, að þetta rör hefði myndazt á 1000—1100 árum. Þorvaldur Thoroddsen var sömu skoðunar og Descloizeaux, að hverasvæðið í Haukadal væri miklu eldra en landnám íslands, en færði engin ný rök fyrir þeirri skoðun. í grein sinni um Geysi í Tímariti Verkfræðingafélagsins 1938 getur Trausti Einarsson þess, að það kísillag, sem á þrjátíu árum hafi setz.t á steina á skálarbarmi Geysis, sé um 10 crn þykkt. Hann dregur þar af þá ályktun, að skoðun Forbes um aldur Geysis þurfi ekki að vera mjög ljarri lagi, og ymprar á möguleika jtess, að Geysir hafi myndazt í sambandi við Heklugosið og jarðskjálftana 1294.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.