Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 44

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 44
36 N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 2. mynd. Snið mcelt af T. F. W. Barth utan i shál Geysis að norðvestan. — Sltýr- itigar (teknar eftir Barth): Hœð sniðsins er 3.6 m. Lögin 1, 2, 4, 6, 7, 9, 11, 13, 13, 17, 19 og 24 era kísilhrúðurlög. t lagi 2 er mikið af birkilaufum. Lögin 8, 12, 1S og 20 eru leirblönduð kisillög. Lögin 3 og 21 cru gulbrún leirlög. 10, 14 og 16 cru lög úr mjúhum, hvitum leir, 22 bláleitt leir- lag og 23 rautt leirlag. Lag 3, sem er 27 nn þykkt, samanstendur aðallega af gul- brúnum vikri. T.ögunum hallar um 5° inn undir skálina. í ágúst 1937 dvaldist norski jarðfræðingurinn T. F. W. Barth nokkra daga við Geysi og gerði þar ýmsar athuganir. M. a. mældi hann snið það, sem lækur hefur grafið utan í Geysiskeiluna norðvestanverða (sbr. Ijósmyndina). Ég birti hér sem 2. mynd snið Barths, og skýringarnar við sniðið eru einnig frá Barth. í þessu sniði skiptast á leirkennd lög og lög úr n;er hreinum kísli. Barth skýrir

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.