Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 45

Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 45
UM ALDUR GEYSIS 37 þessa lagskiptin«u svo, að Geysir hafi verið súr og basískur hver á víxl, því að leirlögin muni liafa myndazt fyrir áhrif súrs vatns. Þar eð ekki er vitað uin neina slíka breytingu á hvernum síðustu þrjár aldirnar, bendir þessi lagskipting að áliti Barths til þess, að hverinn sé mjög gamall. Lagið nr. 3 í sniði Barths er 27 cm þykkt og samanstendur að verulegu leyti af fíngerðum, ljósum vikri. Barth telur ekki plíklegt, að þetta öskulag hal’i myndazt í Heklugosi 1294, sem liafi verið mikið vikurgos, en álítur, að lagið geti þó verið mun eldra. Ofan á vikurlaginu í Geysissniðinu er lag (nr. 2) með gnægð birki- laufa. Bartli telur, að þegar eftir fyrstu aldir íslandsbyggðar muni skógur hafa verið eyddur í næsta nágrenni Geysis og sé því þetta birkilaufalag a. m. k. 500 ára gamalt. Niðurstöður Bartlis verða því, að aldur Geysis í Haukadal skipti þúsundum ára, en Geysir liafi löngum verið óvirkur sem basískur goshver. Athuganir og niðurstöður Barths eru athyglisverðar, en rök hans eru þé) ekki fullkomlega sannfærandi, og m'. a. eru ályktanir lians um aldur vikurlagsins nokkuð út í bláinn. Þann 2. júlí síðastliðið sumar dvaldist ég nokkurn hluta dags við Geysi sem leiðsögumaður sænsku land- og jarðfræðinganna, er hér vo'ru á ferð. Á meðan v.ð vorum að bíða eftir gösi, neytti ég tækifær- isins til að grafa snið í jaðar þess moldarjarðvegslags, sem þekur hlíðina vestur af Geysissvæðinu og nær út á kísilhrúðursvæðið, um 100 m suðvestur af Geysi. Þetta jarðvegssnið er sýnt á 3. mynd. Á sömu mynd er einnig sýnt jarðvegssnið, sem ég mældi rétt hjá bæjar- rústunum að Skallakoti í Þjórsárdal sumarið 1939, og auk þess tvö snið, sem ég mældi í sumar á ferðalagi mínu með Svíunum. Annað er mælt í jarðvegstorfu skammt norðaustur af Sandvatni, en hitt suðaustan undir Fagradalsljalli, nærri Hagavatni. f Skallakotssnið- inu var hægt að ákvarða örugglega aldur yngstu öskulaganna, og með frjógreiningu var hægt að sanna, að lagið Vlla, hið efsta í liinni áuð- þekkjanlegu öskulagaröð Vlla—-Vlld, sem finna má í jarðvegssniðum víðast um ofanverðar Árness- og Rangárvallasýslur, liafði myndazt nokkru fyrir landnámsöld. Ef við berum saman sniðin frá Skallakoti og Geysi á 3. mynd, er augljóst, að öskulögin III—V, Vlla og Vllb er einnig að finna í Geysissniðinu. Ljósa líparítlagið VI, sem við Hákon Bjarnason telj- um vera frá Heklugosinu árið 1300, var ekki að finna í þessu Geysis-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.