Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 10
152 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Fjölgun gerilœtu. Myndimar sýna gerilfrumu og 4 stig í vexti gerilætu. Geril- ætan er gerð af eggjahvítuhjúp (skástrikað) og kirnissýrusambandi (svart). Klukk- an til vinstri sýnir tímann, sem hin einstöku stig taka. Á fyrstu myndinni er sýnt, hvernig gerilætan sezt utan á gerilfrumuna, eggjahvituhjúpurinn verður eftir fyrir utan, en kimið smýgur inn í frumuna. Á annarri mynd er kirnið horfið, en hefur vírusa, og meira að segja varpað nokkru ljósi á grundvallaratriði líf- fræðinnar, lifið í sinni frumstæðustu mynd. Við skulum nú fylgjast með lífsferli gerilætu, eða gerilvíruss, og sjá hvað gerist. 1 næringarvökva sveimar fjöldi lifandi gerla, ákveð- innar tegundar, og á meðal þeirra dreifum við nú fleiri eða færri virusum þeirrar tegundar, sem á við geriltegundina, þ. e. sem getur lifað í lienni. Vírusarnir setjast þegar utan á gerilfrumurnar, smjúga siðan inn í þær og hverfa þar með öllu. Verður ekki annað séð, en vírusarnir leysist upp, um leið og þeir koma inn í gerilfrumuna. Líður nú góð stund, að ekkert sést til vírusanna innan í frumunum, en svo fara þeir að koma í ljós aftur, fyrst fáir, en síðan fleiri og fleiri. Að lokum springur gerilfruman og út úr henni koma svo 1—2 hundruð nýir virusar, sömu tegundar og þeir, sem notaðir voru til smitunarinnar. Allt getur þetta gengið fyrir sig á fáum mínútum, og minnir þetta óneitanlega nokkuð á kristallinn í saltupplausninni í dæminu hér að framan. Hér með er nú samt ekki öll sagan sögð, og komum við nú að merkilegasta atriðinu. Það er algengt, að tvö eða fleiri afbrigði af vírus geti smitað sömu geriltegundina. Getur þá hæglega farið svo, að vírusar af tveim mismunandi afbrigðum lendi innan í sömu geril- frumunni, með þeim afleiðingum, að þegar fruman springur, koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.