Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 35
FLÓRUNÝJUNGAR 1955 29 G. Brandegeei Gray., en ég lét í ljós efa um, að svo gæti verið. Ég tók því til athugunar allt, sem ég liafði í safni mínu af þessari tegund, alls yfir 100 eintök frá allmörgum stöðum á landinu. Hef ég komizt að þeirri niðurstöðu, að hér sé um að ræða tegundina G. brevipes Fern. 8c Vieg. Þess skal þó getið, að um skeið var G. brevipes talin til G. Brandegeei, en í nýj- ustu útg. af Gray’s Manual of Botany, 1950, er liún talin sjálfstæð tegund, enda allverulegur munur á þeim. Það sem mest skilur á milli þessara tegunda er, að á G. Brandegeei eru stönglar og blöð algerlega slétt, en á G. brevipes eru stönglarn- ir, rendur og miðrif blaðanna snörp af örsmáum niðursveigð- um þornhárum. Oll íslenzku eintökin, er ég hef skoðað líkj- ast G. brevipes í þessu efni. Hins vegar eru þornhárin minni og minna áberandi en á G. trifidum, og plantan öll smávaxn- ari. Eftirfarandi mál sýna bezt mun þessara tegunda: G. trifidum G. Brandegeei G.brevipes ísl. eintökin Aldin, þvermál . . 1.25-1.75 mrn 1,5-2 mm 0.8-1 mm < 1 mni Blómleggir, lengd 5-30 - 3-10 - 0.5-4 - 0.5-5 - Blöð, lengd .... 7-20 - 6-12 - 2-10 - 2-10 - Hæð plöntunnar . 10-30 cm 5-15 cm 10 cm mest Hæð á G. brevipes er ekki gefin í þeim heimildum, sem ég hef í höndum, en hún er talin smávaxnari en G. Brandegeei, svo að íslenzku eintökin ættu að svara til þeirrar stærðar. Annars er blaðlögun G. Brandegeci og G. brevipes mjög lík, en nokkuð frábrugðin G. trifidum og líkjast íslenzku eintökin G. brevipes í því. Þess skal getið, að lýsing plöntunnar í Flóru íslands er gerð eftir íslenzkum eintökum,, og ber því nokkuð á milli sam- anborið við lýsingar á G. trifidum í Skandinavíu, einkum um blaðlögun og stærð. Plöntur þær af G. brevipes, sem ég hefi athugað, eru frá þess- um stöðum: Höskuldsnesi, Blikalóni og Grjótnesi á Melrakka- sléttu; Varmahlíð undir Eyjafjöllum, Lambavatni á Rauða- sandi og Hlöðum í Hörgárdal. Þær eru þannig úr fjórum lands- hlutum, en ekki er á munur á þeim frá einstökum fundarstöð- um. Galium brevipes og G. Brandegeei eru báðar amerískar teg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.