Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 60
52 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN inu vestræna, sem nú er gróðursett hér víða einkum suðvestanlands. Það þarf líka mikið að drekka, þ. e. mikla úrkomu. Sitkagrenið hefur þrifist vel í Danmörku, jafnvel í sandhólunum á vesturströnd Jótlands, allt til þurrkasumarsins mikla 1947. En síðan hafa ýmsir sjúkdómar ásótt sitkagrenið þar, t. d. barkbjalla ein, Hylesinus mic- (ms, vesputegundin Lyda hypotrofica, en lirfa hennar nagar barr- nálarnar,' og sveppur, sem veldur rotnun rótanna. Allmörg tré hafa líka dáið án sýnilegra orsaka. Kenna menn allt þetta helzt þurrkinum, hann hafi veiklað sitkagrenið, en margt er þó enn á huldu í þessum efnum. Ingólfur Davíðsson. Vitamin B12 i sœþörungum. Merkasta vítamínið, sem fundist hefur nú á seinni árum, er víta- mín B12. (Sjá Náttúrufr. 21: 166—172). Það þótti m. a. eftirtektarvert við þetta vítamín, að það virtist sérstaklega tengt dýraeggjahvítu, og var það af þeim sökum oft kennt við hana (animal protein factor). Aftur á móti fannst það varla nokkurs staðar í jurtaríkinu, nema í nokkrum gerlum og sveppum, en þeir reyndust innihalda tillölulega mikið af því. Það er vitað, að líkamsvefir dýra megna ekki að setja saman víta- mín B12, svo að dýrin verða að fá það að. Er þá ekki nema um tvo möguleika að ræða, að í meltingarvegi dýrsins lifi gerlar, sem myndað geta vítamínið, og fái dýrið það beint frá þeim, eða dýrið fái vítamínið með fæðu, sem að einhverju leyti er upprunnin af gerlum eða sveppum. Það hefur sýnt sig að hvort tveggja á sér stað. Það þótti mjög merkilegt, er það kom í ljós, að í ýmsum sæþör- ungum var mikið af vítamín B12. Af 25 tegundum sæþörunga, sem rannsakaðar voru, reyndust 23 innihalda vítamín B12, og var magn þess 0,004—2,8 mikrogrömm í hverju grammi, miðað við þurrefni. Til samanburðar má geta þess að í fiskimjöli eru 0,05—0,3 míkro- grömm af vítamín B12 í 1 g, miðað við þurrefni, (1 míkrogramm = 1/1000 mg = 1/1.000.000 g). En það fór með sæþörungana, eins og með dýrin, þeir reyndust heldur ekki geta sett saman, þetta vítamín. Það sýndi sig að hér voru líka gerlar að verki, og fundust þeir utan á sæþörungunum. Af 34 gerlastofnum, sem ræktaðir voru af sæþörungum, reyndust 24 geta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.