Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 64
56 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN undanfarin ár á vegum Rannsóknaráðs og Jöklarannsókna- félagsins. 4. 3 austurrískir vísindamenn frá háskólanum í Wien, undir stjórn dr. F. Starmiihlner, rannsökuðu dýralíf í laugum víðs- vegar um landið. 5. Prófessor August Brinkmann frá háskólanum í Bergen vann hér, ásamt aðstoðarmanni, að rannsókn á sníkjuormum í fugl- um og fiskum, en próf. Brinkmann hefur verið ráðinn til þess að skrifa kaflann um sníkjuorma í vísindaritið „The Zoology of Iceland.“ 6. Próf. Martin Schwarzbach frá háskólanum í Köln, rannsakaði surtarbrand að Brjánslæk, Hreðavatni og í Vindfelli í Vopna- firði. 7. Dr. Emmy Todtmann frá Hamburg hélt áfram rannsóknum sínum á jökulruðningum við norðanverðan Vatnajökul. 8. Dr. George Walker frá Lundúnaháskóla vann að rannsókn- um á basaltlögum á Austfjörðum, milli Reyðarfjarðar og Norð- fjarðar. Auk þess dvöldu hér tveir franskir stúdentar við jarðfræðileg- ar athugamr. Rannsóknaráði ríkisins). Ritfre^nir VEIKKO OKKO: Glacial Drift in Iceland, its Origin and Morphology. 133 bls. + 16 myndas. 35 myndir í texta. Acta Geographica 15. No. 1. Helsinki 1956. í júnímánuði 1949 kom liingað til lands finnskur jarðfræðingur, Veikko Okko að nafni. Okko er ungur maður, en var þó, þegar hann lagði leið sína hingað, búinn að fá orð á sig sem einn hinn efnilegasti yngri jarðfræðinga finnskra. Kvarterjarðfræði er sérgrein hans, og var tilgangur hans með ferðinni hingað sá, að skoða íslenzka jökulgarða, jökulurðir og sanda, einkum í Austur- Skaftafellssýslu. Raunar sögðu gárungar í hópi finnskra jarðfræðinga mér, að Okko hafi verið sendur hingað til þess, að einhver úr liópi ungra finnskra jarðfræðinga gæti staðið upp á fundum í finnska jarðfræðingafélaginu og sagt: „Ég hef líka verið á íslandi." En svo er mál með vexti, að fyrir rúmum ald- arfjórðungi kom hingað finnskur kvarterjarðfræðingur L. Leiviská, og ferð- aðist um Skaftafellssýslur. Sögðu finnsku jarðfræðingarnir, að í hvert skipti, sem jökulurðir og jökla bæri á góma á fundum þeirra, hefði Leiviská gamli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.