Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 18
12 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 6. mynd. Þverskurður af kynsepa liængs. Veiddur 19. sept. 1953, lengd 50 cm. Stækkun 17-föld. Yzta ljósa beltið á myndinni er mjög laus bandvefur. Næst fyrir innan kemur hringlaga hluti liinna þverrákóttu vöðvaþráða (dökkt). Þar innan við sjást einnig vöðvaþræðir, sem eru þverskornir á mvndinni. Innan þessa vöðvaþráðakerfis liggja eftirfarandi göng og holrúnt talið ofanfrá: Sáðrás, þvag- rás og neðst tvö (misstór) holrúm, sem fyllast blóði yfir eðlunartímann. in milli eggs eða lósturs annars vegar og móðurinnar hins vegar. (Sjá 8. mynd). Hrygnan hefur einnig eins konar kynsepa, sem er að vissu leyti sambærilegur við kynsepa hængsins, en þó mun minni. í honum eru aðeins ein göng (þvagrásin), og vöðva- og holrúmakerfin eru ekki eins þroskuð. Rétt framan við kynsepann, milli hans og enda- þarmsops, er gotraufin. (Sjá 2. mynd B). Af áðurgreindum athugunum er ljóst, að þvagblaðran hjá hængn- um hefur einhverju hlutverki að gegna í sambandi við tímgunina. Ef til vill má líkja henni að nokkru leyti við blöðrubotnskirtil (prostata) æðri dýra, og bendir m. a. hin mikla vökvaframleiðsla í þá átt. Sú skoðun, að hér sé um sæðisblöðru að ræða, en því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.