Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 31
FLUTNINGAKERFI GRÓÐURSINS 25 -----Hi C--------------------- fí D I. mynd. Langskurður af æðastreng. A, B börkur, Bi bastfrumur, B2 sáldæðar, C vaxtarlag, D viður með viðarfrúmum og viðaræðum. eru með smágötum líkt og sáld. Sáldæðarnar eru flutningakerfi, sem flytja sykurvökva og amínósýrur frá blöðunum til stöngla, róta og aldina. Sykurstraumurinn getur seytlað bæði upp og niður, þ. e. í sumum sáldæðum flytzt sykurvökvinn niður frá blöðunum, en aðrar sáldæðar flytja hann upp á við. Sykurinn berst þangað, sem hans er þörf, t. d. þangað, sem kartöflur og rófur myndast eða korn og fræ þroskast. Hin vaxandi forðabúr gróðursins sjúga til sín sykurstrauminn. Sykurupplausnin í blöðunum er mun sterkari en í aldinum, hnýðunr og öðrum vaxandi forðabúrum plöntunnar. Það er ein- mitt þessi styrkleikamunur, sem er aflsuppspretta sykurstraumsins og lieldur honum við. Vaxandi aldin, kartöflur, rófur o. s. frv. viðhalda mismuninum á sykurstyrkleikanum með vexti sínurn og afla sér þannig stöðugt þess, sem þau þurfa frá blöðunum, gegnum sáldæðarnar. Sykurstraumurinn rennur heldur liægt aðeins 0,2—2 metra á klukkustund, eða mun liægar en vatnið í viðaræðunum. Vökvarnir í plöntunum renna eða seytla látlaust, dag og nótt, upp og niður. Vatnsstraumurinn ætíð upp á við, en sykurstraum- urinn bæði upp og niður (upp í aldin, niður í kartöflur o. s. frv.). Gróðurinn er furðuleg efnaverksmiðja, sem m. a. hagnýtir sykur svo snilldarlega, að nota mismun á styrkleika hans til að sjá að mestu urn næringarflutningana.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.