Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 42
36 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN í svona tilfellum er eiginleiki hins óbreytta kons venjulega ríkj- andi en stökkbreytingin víkjandi. Áhrifa af koni, sem stökkbreyzt befur til bins verra, gætir þó alltaf eittbvað öðruhverju á eftirkom- andi kynslóðum, en smátt og smátt hverfa þau og tegundin jafnar sig aftur. Mjög er það misjafnt, liversu langan tíma þarf til þess að útrýma einni óheppilegri stökkbreytingu, en talið er að það taki að meðaltali 40 ættliði. Fróðlegt er að kynnast því, hversu stökkbreytingar eru algengar bjá manninum. Hefur þetta verið rannsakað nokkuð, og er gizkað á, að tíðleiki þeirra sé 0,2—0,4, þ. e. að hverjir tíu menn hafa fengið 2—4 kon, sem stökkbreyzt liafa í kynfrumum foreldranna (5). Miklu fleiri en þessi nýstökkbreyttu kon eru Jiau kon, sem erfst hafa stökkbreytt frá eldri kynslóðum. Má gera ráð fyrir samkvæmt fram- ansögðu, að hver maður hafi frá náttúrunnar hendi að minnsta kosti 8 kon, sem stökkbreytt eru til hins verra. Það er löngu vitað að hægt er að stökkhreyta ýmsum lífverum með sérstökum aðgerðum. Má gera það nteð ýmsum efnum, s. s. sinnepsgasi, formalíni o. fl., en algengast er þó að nota til þess röntgengeisla eða geislavirk efni. Verða nú útskýrð nokkur atriði, sem liggja til grundvallar þessum geislaverkunum, og þá fyrst og fremst lýst geislunum sjálfum. RÖNTGENGEISLAR OG KJARNAGEISLAR. Þeir einu geislar, sem fólk almennt helur séð og skynjað, eru Ijósgeislar og hitageislar. Af öðrum geislum, eins og röntgengeisl- um og gammageislum, hefur það aðeins sögusagnir og óbeina reynslu. Ljósgeislar eru rafsegulbylgjur. Eins og önnur bylgjuhreyfing, þá einkennast ljósgeislarnir af bylgjulengd og tíðni, sem marg- faldaðar saman gefa hraða bylgjuhreyfingarinnar, í þessu tilfelli ljóshraðann. Bylgjulengd ljóssins, þ. e. þeirra rafsegulbylgja, sem mannlegt auga fær skynjað, er frá 0,39 p (blátt ljós) til 0,77 g (rautt ljós). Þar sem hraði ljóssins er ca. 300.000 km/sek. verður tíðni þess sýnilega mjög mikil. Fyrir rautt Ijós verður hún ca. 400 biljón sveiflur á sekúndu. Minni bylgjulengd og hærri tíðni en ljósgeisl- arnir hafa útbláu geislarnir og röntgengeislarnir, og ennþá minni bylgjulengd og ennþá liærri tíðni hafa gammageislarnir. Enda þótt röntgengeislar og gammageislar séu þannig sama eðlis, þá er upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.