Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 68
Sigurður Pétursson:
Skýrsla um
HiS íslenzka náttúrufræðifélaá
1955
Félagsmcnn
Árið 1955 létust fjórir félagsmenn: Próf. Dr. Adolf S. Jensen, Carl Finsen,
framkvæmdarstjóri, Carl Berndsen, kaupmaður og Eward J. V. J. Fredriksen,
afgreiðslumaður. Tveir félagsmenn voru strikaðir út af félagaskrá, en í félagið
gengu 66 menn. Tala félagsmanna við árslok var þessi: Heiðursfélagar 4, kjör-
félagar 2, ævifélagar 107 og ársfélagar 397 alls 510.
Stjómendur og aðrir starfsmenn félagsins
Stjórn félagsins:
SigurðurPétursson, dr. phil. (formaður).
Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (varaformaður).
Sturla Friðriksson, mag. scient. (ritari).
Gunnar Árnason, búfræðikandidat (féhirðir).
Ingólfur Davíðsson, mag. scient. (meðstjórnandi).
Varamenn i stjórn:
Ástvaldur Eydal, fil. lic.
Ingvar Hallgrímsson, mag. scient.
Endurskoðendur reikninga:
Ársæll Árnason, bókbindari.
Ólafur Þórarinsson, verzlunarmaður.
Kristján Á Kristjánsson, kaupmaður (til vara).
Ritstjóri Náttúrufrœðingsins:
Hermann Einarsson, dr. phil.
Afgreiðslumaður Náttúrufrceðingsins:
Stefán Stefánsson, verzlunarmaður.
Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar:
Pálmi Hannesson, rektor (formaður).
Ingólfur Davíðsson (ritari).
Guðmundur Kjartansson (féhirðir).