Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 34
28 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN réttmætt sé að télja hana sjálfstæða, eða einungis eitt ótal- margra aíbrigða a£ B. pubéscens Ehrh. 8. Stelldria gramínea L. Akurarfi. — Vex orðið allvíða í og við tún og vegi. Á tveimur stöðum, Hrútafelli undir Eyjafjöll- um og í Mýrdal, Rang., fann ég liann í allstórum breiðum í hálfdeigjumýrum, allfjarri bæjum og vegum. Virtist hann þar fullkomlega ílendur í óræktarjörð. 9. Saxifraga caespitosa L Þúfnasteinbrjótur, /. crypto- petala. Berl. — Afbrigði þetta eða tilbrigði er smávaxið, þétt þýfið, krónublöðin ýmist vanta eða þau eru ummynduð í frævil- líka sepa. Hlíðarfjall, Eyf. 1955. Tilbrigðis þessa hefur ekki verið getið áður liér á landi. Það er liins vegar allvíða bæði á Grænlandi og Svalbarða. 10. Epilobium palustre L. var. labradoricum Hausskn. Mýra- dúnurt. Nýtt afbrigði. — Ytri Skógar og Seljavellir, Eyja- fjöllum, Rang. 1953. Smávaxnari en aðaltegundin. Neðri stöngulblöðin miklu lengri en stöngulliðirnir, joynnri og ekki eins stinn og á aðaltegundinni. Blómleggirnir uppsveigðir eða lítið eitt bognir eftir blómgun. Blómin oftast livít. Hýðin styttri en á aðalteg., ekki yfir 4,5—5 cm. Afbrigðis þessa hefur ekki verið getið fyrr hér á landi, það vex á sams konar stöð- um og aðaltegundin og líkist henni verulega, nema um lit blómsins. Það er útbreitt í N.-Ameríku, Labrador og Græn- landi, en ekki fundið í Evrópu. 11. Hippuris telraphylla L. fil. S t r a n d 1 ó f ó t u r . — í Flóru íslands 3. útg. er getið um tilbrigði af lófót H. vulgaris f. maritima. Tilbrigði þetta, sem réttar hefði verið nefnt af- brigði, er nú talið sjálfstæð tegund, sem kalla má strandlófót á íslenzku. Blöðin 4 (stundum 6) í kransi, lensulaga eða nærri sporbaugótt, þykk, jafnlöng eða styttri en stöngulliðirnir. Plantan öll dökkblágræn. Vex í sjóflæðatjörnum. Strandló- fótur vex víða við Eyjafjörð, en ókunnugt er um útbreiðslu hans annars staðar á landinu. í Skandinavíu vex hann ein- ungis í nyrztu héruðunum. 12. Galium brevipes Fern. & Vieg. Þrenningarmaðra. — í Flóru íslands 3. útg. er á það bent, að vafi leiki á um, hvort tegund sú, sem talin er þar vera Galium trifidum L., sé rétt nafngreind. Þess er og getið, að sumir liafi talið hana vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.