Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 13
UM LIFNAÐARHÆTTI KARFANS 7 1. mynd. Kortið sýnir í grólum dráttum útbreiðslu karlans með ströndum fram. Helztu veiðisvæðin eru gefin til kynna með svörtum flekkjum. Karfinn fæðir lifandi afkvæmi, svo sem kunnugt er, en það var danski dýrafræðingurinn Kröyer, sem fyrstur benti á þetta, árið 1845. Þetta fer þó oft fram hjá fiskimönnum, því að seiðin eru mjög smá 5—6 mm nýklakin, en hrygnan gýtur Jreim um það bil eða alveg nýklöktum. Meðal fiska, sem fæða lifandi afkvæmi, hefur karfinn þá sérstöðu, að afkvæmafjöldinn er allmikill, áætlaður 100—150 þús. Annars eru afkvæmi slíkra fiska oftast fá. Það er augljóst mál, að eðlun verður að fara fram hjá karfanum, til þess að innri frjóvgun geti átt sér stað, svo sem raunin er. Hins vegar eru athuganir á ýmsum atriðum í sambandi við tímgun karfans erfiðar, þar sem ekki er unnt að halda honurn lifandi í fiskabúrum og athuga Jiiannig beint hætti hans. Karfinn, sem lifir í svona miklu dýpi, er dauðans matur, þegar hann kemur upp á yfirborðið, Jorýstingsmunurinn er svo mikill. Á þessu sviði hefur því vitneskja okkar verið mjög í molum og uppi ýmsar getgátur, sem margar hverjar hafa reynzt byggðar á ónógum efniviði, og offáum athugunum. Rannsóknir á tímgun karfans voru þannig mjög að- kallandi. Verður hér nú að nokkru getið þeirra athugana, sem greinarhöfundur hefur gert á lifnaðarháttum karfans undanfarin ^ár (8).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.