Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 40
34 NÁTTÚRUFRÆÐINGU RINN í hverri litþráðasamstæðu eru konin líka samstæð, þ. e. hver eiginleiki ákveðst ekki af einu koni, heldur af tveim, öðru frá móðurinni en hinu frá föðurnum. Séu h;eði Jiin samstæðu kon eins, er sagt að fruman eða lífveran sé einsþátta með tilliti til lilut- aðeigandi eiginleika, en séu þau mismunandi, er fruman eða líf- veran misþátta. Sé t. d. um augnalit að ræða, og gefi bæði konin bláan augnalit, þá er lífveran einsþátta með tilliti til augnalitar. Gefi aftur á móti annað konið bláan augnalit en hitt brúnan, þá er lífveran í þessu tilliti misþátta. Þegar um misþátta frumu er að ræða, þá er það algengast, að annað konið verður yfirsterkara og setur sinn svip á lífveruna. Er viðkomandi eiginleiki lijá því koni, sem yfirsterkara verður, nefndur ríkjandi, en víkjandi hjá hinu. Þegar saman koma í eina samstæðu tvö víkjandi kon, þá getur það stundum haft miður góðar afleiðingar fyrir lífveruna, sérstaklega ef hjá henni verða nrargar slíkar konasamstæður. Farið getur jafnvel svo, að slík sam- stæða víkjandi kona verði lífverunni að bana, og nefnast þess liáttar kon banakon (sjá 1. mynd). STÖKKBREYTINGAR. Það kemur oít fyrir, að kon breytast skyndilega, og breytist þá tilsvarandi eiginleiki hjá afkvæminu. Kallast það stökkbreyting (mutation). Oftast eru þessar breytingar svo smávægilegar, að ekki er eftir þeim tekið, en þar sem þær eru arfgengar, þá geta Jjreyting- ar þessar orðið augljósar, er þær koma fleiri saman. Mjög sjald- gæft er það, að stökkbreyting sé til bóta fyrir tegundina, en sé svo, þá fer þeim einstaklingum stöðugt fjölgandi, sem þessa yfirburðar njóta, en hinum fækkandi. Hér er það úrval náttúrunnar, sem kemur til skjalanna og velur úr það hæfasta, en á þessu byggist ein- mitt þróun tegundanna. í minnsta kosti 99 tilfellum af 100 eru stökkbreytingarnar teg- undinni til tjóns eða baga (5). Stundum svo, að lífverurnar, sem erfa sömu stökkbreytinguna bæði frá föður og móður, deyja mjög fljótlega (banakon). Oftar halda þær þó lífi, en eru meira eða minna veikbyggðar, og eignast færri afkvæmi en hraustari ein- staklingar sömu tegundar. Algengast er, að afkvæmið erfir hið stökkbreytta kon aðeins frá öðru foreldrinu, en hitt konið í sam- stæðunni er óbreytt. Afkvæmið verður þá misþátta í þessu tilliti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.