Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 62
54 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Nú síðustu árin hefur það verið að kvisast öðru hverju, að rækt- unaraðferðir Lysenkos bæru lítinn árangur austur þar og væri erfðakenning hans víst eitthvað gölluð. Þetta hefur nú verið stað- fest, því að þ. 9. apríl s. 1. tilkynnti Tassfréttastofan í Moskvu, að Lysenko hafi verið vikið úr embætti. Talið er, að Nikolai Vavilov sé ekki á lífi, svo að hann getur ekki orðið aðnjótandi þeirrar uppreisnar, er hann nú hefur hlotið við fall Lysenkos. En allir sannir vísindamenn, sem fylgzt liafa með þessari deilu og þessum átökum, munu gleðjast yfir því, að vísindin hafa þarna orðið stjórnmálunum yfirsterkari. Sigurður Pétursson. Erlendir rannsaka ísland. Síðan annarri lieimsstyrjöldinni lauk hafa fjölmargir erlendir náttúrufræðingar komið til íslands og stundað þar rannsóknir um lengri eða skemmri tíma. Mest hefur verið um jarðfræðinga, land- mótunarfræðinga og fuglafræðinga, enda hefur ísland mikið upp á að bjóða fræðimönnum í þessum greinum. Útlendingarnir eru frá mörgum löndum, flestir munu Bretarnir vera, en margir liafa og komið frá Frakklandi. Aðrir hafa verið frá Þýzkalandi, Hollandi, Bandaríkjunum, Norðurlöndum, Tékkóslóvakíu og nokkrum fleiri löndum. Misjafn er sauður í mörgu fé, og hafa sumir þessara út- lendinga verið lítt reyndir háskólastúdentar, en aðrir hafa verið reyndir og færir vísindamenn, sumir frægir. Hinir útlendu vísinda- menn hafa margir birt ritgerðir um rannsóknir sínar hér, sumir heilar bækur. Mjög eru þessar ritsmíðar misjafnar að gæðum. Virð- ast surnir höfundanna hafa treyst helzti mikið á fáfræði lesenda um Island, en aðrir hafa skrifað gagnmerkar ritgerðir, þótt sitt hvað megi að flestum finna. Sú skoðun liefur stundum skotið upp kolli hér, að réttast væri að loka landinu að mestu fyrir útlendum náttúrufræðingum og láta íslendinga eina um rannsókn lands síns. Að mínurn dómi er þetta fráleitt. Sú skoðun, að rannsóknir útlendinganna geti leitt til þess, að íslenzkir vísindamenn sitji uppi verkefnalausir, er óraunhæf. Það er eðli vísinda, að lausn viðfangsefnis skapar nær alltaf ný viðfangsefni. Bætt rannsóknartækni er og stöðugt að skapa ný við- fangsefni. Það er því svo sannarlega engin hætta á því, að viðfangs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.