Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 55
MYNDIR ÚR JARÐFRÆÐl ÍSLANDS IV.
47
gerðir frjókorna (pollen-typur), sem ekki hefur áður verið getið úr
tertierum jarðlögum landsins (mynd 5 a—d).
Mynd 5 a. Frjókorn aí elri (Alnus), fimm augna, 25,9-29,6 g, algengur í
Brjánslækjarlögun um.
„ 5 b. Fjögur áföst frjókorn (polfen-tetrads), fremur sjaldgæf.
„ 5 c. Frjókorn af Taxodiaceae-gerti, 37 p, algeng.
„ 5 d. Vængjað frjókorn, líkist lielzt frjókorni af Podocarpus.
Auk þessara frjókorna, sem hér eru nefnd, má telja eftirfarandi
frjókornagerðir úr Brjánslækjarlögunum, þó að ekki liafi verið gerð-
ar af þeirn myndir ennþá: Bjarkar-hesliviðar-gerðina (Betula-Cory-
lus), valhnot (.Juglans), hikkori (Carya), all algeng, hlynur (Acer),
Ilex o. fl.
HEIMILDARIT. - IJST OF REFERENCES
1. Askelsson, Jóhannes. 1946. Er hin smásæja Flóra surtarbrandslaganna væn-
leg til könnunar. Skýrsla Menntaskólans í Reykjavík skólaárið 1945—1946.
2. Askelsson, Jóhannes. 1946. Uni gróðurmenjar í Þórishlíðarfjalli við Selár-
dal. Andvari, 71: 80—86.
3. Askelsson, Jóhannes. 1954. Myndir úr jarðfræði íslands II. Fáeinar plönt-
ur úr surtarbrandslögunum hjá Brjánslæk. Náttúrufr., 24: 92—96.
4. Chaney, li. W., Sanborn, I. E. 1933. The Goshen Flora of West Central
Oregon, Contribution to Paleoniology. Carnegie Institution of Wash-
ington.
5. Heer, Osxuald. 1868. F'lora fossilis Arctica. Zúrich.
6. Lindquist, Bertil. 1947. Two Species of Betula froni the Iceland Miocene.
1 Svensk Botanisk Tidskrift, 41 (3).
SUMMARY.
The Geology of Iceland IV. On some Tertiary Plants,
by Jóhannes Askelsson.
The plant remains here depicted have, with the exception of one (Fig. 4),
which was found in Þórishlídarfjall near Selárdalur, been collected by the
author from Tertiary plant beds at Brjánslækur, West Iceland. Fig. 1 (a—b)
represents catkin-scales of Betula, a showing the ventral side of the scale and
b the dorsal side of another.
These catkin-scales differ somewhat, each presumably belonging to different
species of Betula, they cannot be considered as identical with any catkin-
scales of Betula hitherto described from the Tertiary of Iceland.