Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 32
Steindór Steindórsson: Ilótunýj iin^ar 1955 Síðan ég birti síðustu skrá mína um flórunýjungar 1951, hef ég eins og að undanförnu, ferðast til gróðurrannsókna á hverju sumri. Árið 1952 fór ég allvíða urn ytri hluta Fljótsdalshéraðs, 1953 um Rangárvallasýslu og dálítið um Mýrasýslu og 1954 um Snæfells- nes, einkum eystri liluta þess. Hér er skýrt frá þeim nýju tegundum, afbrigðum og slæðingum, sem ég fann á þessum ferðum mínum. Birtar eru einnig leiðrétt- ingar, eða öllu heldur gerð endurskoðun á nokkrum tegundum í 3. útgáfu Flóru íslands. Greininni fylgir listi yfir nýja fundarstaði, og eru taldar þar 46 sjaldgæfar tegundir og 9 slæðingar.1) Slæðingarnir eru taldir í stafrófsröð, en annars eru tegundir tald- ar í sömu röð og með sömu nöfnum og í Flóru íslands, 3. útg. 1. NÝJAR TEGUNDIR OG LEIÐRÉTTINGAR. 1. Botrychium simplex E. Hitch. Dvergtungljurt. Ný teg- und. — Þjórsárdalur 1952. Sbr. Náttúrufr. 22: 182. 2. Ruppia maritima L. var. longipes Hagstr. Nýtt afbrigði. — Stakkhamar, Snæfellsnesi 1954. Afbrigði þetta greinir sig frá aðaltegundinni í því, að aldinleggirnir eru lengri og sveigðir og vafðir í einn eða tvo hringa. Líkist það í því efni R. spiralis, en á lienni eru vafningarnir að jafnaði allmiklu fleiri, svo að ég tel réttast, að svo stöddu, að telja þetta íremur afbrigði af R. maritima. Afbrigði þetta er algengt í Ameríku, en er ekki getið í þeim norrænu flórum, er ég hef í höndum. 3. Phleum praténse L. ssp. nodosum (L.) Trab. Vallarfox- 1) Listi þessi hefur verið afhentur Náttúrugripasafninu til varðveizlu. Ritstj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.