Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 61
SITT AF HVERJU 53 myndað allverulegt magn af vítamín B12. Sams konar þörungar, sem ræktaðir voru í geymum og varðir gerlagróðri, reyndust ekki inni- halda neitt vítamín B12, en þrifust þó ágætlega. Virðast þörungarnir þannig ekki þurfa neitt á vítamíninu að halda, en þeir geta safnað því til sín úr gerlunum, sem utan á þeim lifa, og svo miklu, að magn- ið af vítamín B12 í þali þörungsins verður 20—120 sinnum meira en í gerlunum, sem mynda það. (Comm. l7ish. Abstracts, November, 1955). Sigurður Pétursson. Vísindi og stjórnmál. Undir þessari fyrirsögn birtist árið 1950 í Náttúrufræðingnum, bls. 13—35, grein um erfðakenningu Lysenkos. Var sagt frá hinni liörðu deilu, sem hófst í Sóvétríkjun- um árið 1934, milli rússneskra erfða- fræðinga annars vegar og Trofim Lysenko hins vegar, og endaði með fullum sigri þess síðar nefnda árið 1948. Erfðakenning Lysenkos vakti mikla undrun vestan járntjalds, í fyrsta lagi fyrir það, að hún virtist bæði vera ósönnuð og ósennileg, og í öðru lagi fyrir þá lögfestingu, er hún hlaut hjá Sóvétstjórninni. Sóvétdýrkendur, bæði hér á landi og annars staðar, undruðust þó ekki neitt og tóku kenninguna strax trúanlega. Þegar árið 1940 hafði Lysenko verið falin yfirstjórn allra erfðarannsókna í Sóvétríkjunum. Tók hann við þeirri stöðu af Nikolai Vavilov, sem þá var vikið úr embætti og ekkert hefur spurzt til síðan. Vavilov var mjög þekktur erfðafræðingur, bæði í Sóvétríkjunum og utan þeirra, en hann gat ekki aðhyllzt kenningar Lysenkos, og það varð honum til falls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.