Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 70

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 70
62 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Meðalfundasókn var um 60 manns, fæstir 25, flestir 120. Auglýst var ferð á Snæfellsnes þ. 27. ágúst, en ekki farin vegna slæmrar þátt- töku. Gróðursettar voru 1200 trjáplöntur í reit félagsins í Heiðmörk þ. 4. júní. Þátttakendur voru 16. Haldið var uppi þættinum „Náttúrlegir hlutir" í Ríkisútvarpinu. Barst mikill fjöldi bréfa og virtust hlustendur mjög ánægðir. Þáttinn fluttu lang- oftast, þeir Guðmundur Þorláksson mag. scient., Geir Gígja, skordýrafræðing- ur, Ingólfur Davíðsson og Ingimar Óskarsson, en auk þess í fáein skifti, þeir Guðmundur Iíjartansson, Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, Ari Brynjólfs- son, mag. scient., Trausti Einarsson og Sigurður Pétursson. Útgáfustarfsemi Útgáfa Náttúruíræðingsins var með sama hætti og áður, nema livað ritið var stækkað upp í 15 arkir. 3. hefti árgangsins var helgað minningu próf. Þor- valdar Thoroddsen. Ritstjóri var Hermann Einarsson, en liann lætur nú af því starfi. Við tekur Sigurður Pétursson. Fjárhagur félagsins Þess skal með þakklæti getið, að Alþingi veitti félaginu styrk til starfsemi sinnar, að upphæð kr. 15.000,00. Reikningar félagsins fara hér á eftir, og sömuleiðis reikningar yfir þá sjóði, sem eru í vörzlu félagsins. Reikningur Hins íslenzka náttúrufræðifélags pr. 31. des. 1955. G j ö 1 d : 1. Félagið: a. Fundakostnaður kr. 5.190,15 b. Annar kostnaður — 948,50 kr. 6.138,65 2. Kostnaður við plöntun í Heiðmörk - 424,75 3. Útgáfukostnaður Náttúrufræðingsins: a. Prentun og myndamót kr. 49.154,22 b. Ritstjórn og ritlaun — 8.520,68 c. Útsending o. fl — 3.446,15 d. Innheimta og afgreiðsla — 7.438,00 e. Hjá afgreiðslumanni — 1.270,50 - 69.829,55 4. Sérprentun á skýrslu - 621,09 5. Vörzlufé í árslok: Minningargjöf um dr. Bjarna Sæmundsson kr. 770,25 Sýningarvélarsjóður — 808,18 - 1.578,43 Gjöf Þorsteins Kjarval - 45.547,38 Peningar í sjóði - 12.088,21 Kr. 136.228,06
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.