Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 36

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 36
30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN undir, sem ekki hafa fundizt í Evrópu, og G. brevipes ekki í Grænlandi. 13. Erigeron borealis (vierh.) Simm. J akobsfífill, var. pyeno- phyllum I. Ó. — í Náttúrufr. 24:25 lýsir Ingim. Óskarsson nýju afbrigði jakobsfífils, með mörgum körfum og þéttblaða stöngli. Afbrigði þetta hef ég fundið á allmörgum stöðum á undan- förnum árum, að vísu með mismunandi mörgum körfum. Hef ég samt hikað við að telja þetta sérstakt afbrigði, vegna þess að mér þótti það naumast nógu skýrt markað fi'á aðalteg- undinni. Fundarstaðir mínir eru þessir: Máberg, Rauðasandi, V.-Barð. 1943; Búlandsnes, S.-Múl. 1944; Þverá, Fljótshlíð.Rang. 1947; Kirkjuhvammur, Vatnsnesi, V.-Hún. 1949; Laugarholt, Stafholtsey, Borg.; Kolviðarnes, Snæfellsnesi 1954. 14. Achillea millefolium L. V a I 1 h u m a 11 . — S.l. sumar fann ég að Hlöðum í Hörgárdal nokkur eintök af vallhumli, sem voru frábrugðin aðaltegundinni í því að tungukrónur vantaði. Plönturnar voru tiltölulega smávaxnar, blöðin mjórri og minna skert en venjulegt er. Ekki skal fullyrt, hvort hér er um af- brigði eða vanskapning að ræða. II. SJALDGÆFAR TEGUNDIR. 1. Carex pulicaris Hagastör. — Við Bjarnarfoss, Snæfellsnesi 1954. 2. C. Livida Fölvastör. — Alg. á Mýrum og Snæfellsnesi, frá Langá að Staðarstað. 3. C. pulchella Silfurstör. — Krossanes við Eyjafjörð 1955. 4. Sagina caespitosa Fjallkrækill. — Hólmur í Hítar- dal, Mýr., uppi á fjallkollinum. 1954. 5. Ranunculus auricomus Sifjarsóley. — Við Bjarnarfoss, Snæfellsnesi 1954. 6. Viola riviniana Skógfjóla. — Kerlingarskarð, Slítanda- staðir, við Bjarnarfoss, Snæfellsnesi 1954. Þessar tegundir eru allar mjög sjaldgæfar, og fundarstaðirnir á Vesturlandi hinir fyrstu í þeim landshluta. III. NÝIR SLÆÐINGAR. 1. Lolium remotum. — Hjá Skógaskóla, Eyjafjöllum, Rang. 1953.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.