Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 25 ÁRA 3 Guðmundur G. Bdrðarson Árni Friðriksson tilliti til þessa tvíþætta hlutverks var ritið stækkað fyrir ári síðan, úr 12 örkum í 15 arkir. Þessi stækkun Náttúrufræðingsins ásamt hækkuðum prentkostnaði hefur það í för með sér, að hækka verð- ur áskriftarverð ritsins frá síðustu áramótum upp í kr. 50.00. Þrátt fyrir það verður talsverður rekstrarhalli á ritinu. Er hann borinn uppi af Hinu íslenzka náttúrufræðifélagi, sem að sínu leyti nýtur styrks úr ríkissjóði, og af sjóði þeim, er Þorsteinn Kjarval gaf Nátt- úrufræðingnum haustið 1952. í tilefni af 25 ára afmæli Náttúrufræðingsins, þykir tilhlýðilegt að rifja upp helztu atriðin úr sögu ritsins. Fyrstu 2 árin önnuðust þeir Guðmundur G. Bárðarson og Árni Friðriksson ritstjóm og útgáfu Náttúrufræðingsins báðir saman, en við andlát Guðmundar í marz 1933 tók Árni einn að sér ritið. Var hann ritstjóri þess til ársloka 1941 (3.—11. árgangur), en útgefandi til ársloka 1939. Árið 1940 var Náttúrufræðingurinn í eign Guðjóns Ó. Guðjónssonar og gefinn út af honum, en í ársbyrjun 1941 keypti Hið íslenzka nátt- úrufræðifélag ritið og hefur gefið það út síðan, nú síðustu 5 árin ' sem félagsrit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.