Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 47
KON OG KJARNORKA 41 skammtur fyrir menn, þá er sýnilegt hver voði er á ferðum, ef marg- ar slíkar sprengjur væru sprengdar á jörðinni á stuttum tíma. STÖKKBREYTINGAR AF VÖLDUM GEISLUNAR. Eins og áður var sagt, þá geta bæði röntgengeislar og kjarnageislar valdið stökkbreytingum á lífverum, og liafa verið gerðar margar tilraunir í þá átt, bæði á plöntum og dýrum. Geislaverkanir á kyn- frumur dýra liafa sýnt sig að valda stökkbreytingum, hliðstæðum hinum sjálfvöktu eðlilegu stökkbreytingum tegundarinnar. Aðeins tíðleiki stökkbreytinganna eykst við geislunina, og stendur aukn- ingin í réttu hlutfalli við geislamagnið, sem frumurnar taka á móti. Er þá miðað við það geislamagn, sem lífveran hefur fengið alls það sem af er ævinnar, því að verkanirnar leggjast saman (eru cumu- lativ). Sýnt hefur verið fram á það með tilraunum á músum, að það muni þurfa 40 röntgen til þess að tvöfalda tíðleika nýrra stökkbreyt- inga hjá einum ættlið. Yfirfært á manninn lítur dæmið þannig út: Tíðleiki hinna eðlilegu sjálfvöktu stökkbreytinga er 0,2 samkvæmt því, er áður var sagt, þ. e. hjá hverjum 10 manns eru 2 nýstökk- breytt kon. Varanleiki hverrar stökkbreytingar er að meðaltali 40 ættliðir, svo að hver maður hefur 8 stökkbreytt kon af þeim 10000, sem byggja upp eðlisfar hans. Ættliður, sem geislaður væri með 40 röntgen, mundi bæta við sig 0,2 stökkbreytingum á hvern mann, þ. e. hver maður í næsta ættlið á eftir mundi hafa 8,2 stökkbreytt kon í stað 8. Það væri aðeins 2,5% aukning, og myndi tæpast vera eftir henni tekið. Öðru máli gegnir, ef hver ættliðurinn eftir annan fengi þetta geislamagn, svo að við hvern ættlið bættust við 0,2 stökk- breytingar á hvern mann. Eftir 40 ættliði hefði þá hver maður 16 stökkbreytt kon í stað 8, og væri það sennilega mjög hættulegt fyrir mannkynið (5). Nú er fróðlegt að athuga í þessu sambandi, hversu þær atóm- sprengjur, sem sprengdar hafa verið hingað til, liafa aukið þær geislaverkanir, er á mannkynið eru lagðar í heild. Eins og áður var getið, þá er talið að hin eðlilega geislun, sem maðurinn býr við, sé 0,1 röntgen á ári. Þessi geislun er talin valda um 5% af þeim 0,2 stökkbreytingum á mann, er koma á hvern ættlið. Gizkað hefur verið á, að þær atómsprengjur, er sprengdar voru árið 1954, hafi aukið Iieildargeislunina á jörðinni um helming það ár, eða úr 0,1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.