Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 33
FLÓRUNÝJUNGAR 1955 27 g r a s . Ný deiltegund. — Hofgarðar, Snæfellsnesi. 1954. Deil- tegundar þessarar hefur ekki verið getið fyrr hér á landi, en hún er útbreidd víða um Skandinavíu. Hún er lágvaxnari og grennri en aðaltegundin. Stöngullinn uppsveigður, með þunn- um ljósmóleitum, trosnuðum stofnslíðrum, og mjög greini- legu aflöngu hnýði. Blöðin mjórri en á aðaltegundinni, 2—3 mm breið. Axpunturinn miklu styttri, rúml. 1 cm á lengd, fer mjókkandi neðst, en er ekki þverstýfður, eins og á aðal- tegundinni. Deiltegund þessi óx í sendnu valllendi, utan túns en í námunda við götuslóða. Ekki verður um það sagt, hvort hér er um nýjan slæðing að ræða eða ekki. Sumir grasafræð- ingar telja þetta sjálfstæða tegund. 4. Deschampsia caespitosa (L.) P. B. var. glauca (Hartm.) Sam. S nar r ó tar p u n t ur . Nýtt afbrigði. — Skipalón í Hörgár- dal 1953. Smávaxnara en aðaltegundin. Blöðin stutt, mjó og samanvafin. Stönglar og neðstu blaðslíður ljósfjólublá, og plantan öll með bláleitum blæ. Punturinn mjórri en á aðal- tegundinni, gráfjólublár á lit og með minni smáöxum. Af- brigðið óx í valllendismó. Þess hefur ekki verið getið fyrr liér á landi, en er algengt í norðanverðri Skandinavíu. 5. Carex salina Wg. Marstör, var. borealis. — Ketilsstaðir, Jökulárhlíð, N.-Múl.; Unaós, Fljótsdalshéraði 1952; Hausthús, Stakkhamar, Snæfellsnesi 1954. Ný á A. og V. var. kattegatensis — Miðhús, Mýr, 1953; Kolgrafir, Snæfells- nesi 1954. í nýrri grasafræðiritum eru þessi tvö afbrigði talin sjálfstæðar tegundir. Var. borealis heldur tegundarheitinu C. salina, en var kattegatensis kallast nú C. recta Boott. 6. Carex juncella (Fr.) Th. Fr. Þúfustör. Ný tegund. — Mið- hús, Mýr. 1953; Hlaðir, Hörgárdal 1954. Stráin löng, grönn, snörp, sívöl neðst. Slíðrin oftast rauðleit. Blöðin fagurgræn, mjó, 1—2 mm. Eitt karlax, tvö til þrjú mjó kvenöx. Hulstrið taugalaust með lítilli en greinilegri trjónu. Myndar háar, þétt- ar þúfur, einkum í grunnum tjörnum, en einnig í mýrum með samfelldum gróðri. Líkist mjög mýrastör, sem hún áður var talin til. En langskýrasta einkennið er þúfuvöxturinn. 7. Betula coriacea Gunnarss. Grábirki. — í Búðahrauni á Snæfellsnesi fann ég nokkra birkirunna, sem virðast heyra til þessari tegund, en annars telja nú ýmsir vafasamt, hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.