Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 69

Náttúrufræðingurinn - 1956, Blaðsíða 69
SKÝRSLA 61 Varamenn: Sigurður Pétursson. Ingimar Óskarsson, grasafræðingur. Aðalfundur Aðalfundur fyrir árið 1955 var haldinn í 1. kennslustofu Háskólans 25. febrúar 1956. Fundinn sátu 10 félagsmenn. Fundarstjóri var kosinn Finnur Guðmundsson dr. rer. nat. og fundarritari Guðmundur R. Ólafsson, banka- maður. Fráfarandi formaður lagði fram tillögu um, að árgjald til félagsins hækkaði úr kr. 40.00 og í kr. 50,00, en ævigjald úr kr. 800,00 í kr. 1000,00. Væri þetta nauðsynlegt vegna stækkunar Náttúrufræðingsins og hækkaðs prentkostnaðar. Var þetta lagabreyting og var hún samþykkt með samhljóða atkvæðum allra fundarmanna. Samþykkt var einnig, að áskriftarverð Náttúrufræðingsins til utanfélagsmanna skyldi hækkað í kr. 50,00. Fráfarandi stjórn lagði til, að dr. Arni Friðriksson yrði kjörinn heiðurs- félagi í tilefni 25 ára afmæli Náttúrufræðingsins og var það samþykkt. Fráfarandi formaður, Sigurður Pétursson, tilkynnti, að þar sem hann hefði tekið við ritstjórn Náttúrufræðingsins mundi hann ekki taka sæti í hinni nýju stjórn félagsins. Kosnir voru í stjórn fyrir árið 1956, þeir Sturla Friðriksson, Gunnar Árnason, Unnsteinn Stefánsson, cand. polyt., Guðmundur Kjartansson og Ingólfur Davíðsson. Varamenn í stjórn voru kosnir þeir Jakob Magnússon, dr. phil., og Ingimar Óskarsson. Endurskoðendur reikninga voru kosnir, þeir Ársæll Árnason og Kristján Á. Kristjánsson, og til vara Eiríkur Einarsson, verzl- unarmaður. Fræðslustarfsemi Félagið gekkst fyrir 9 samkomum í 1. kennslustofu Háskólans. Þar voru flutt þessi erindi: 3. janúar: Dr. Sigurður Þórarinsson: Frá Albanafjöllum til Etnutinda. 31. janúar: Ingimar Óskarsson, grasafræðingur: Um undafífla. 28. febrúar: Dr. Hermann Einarsson: Skarkolinn og botndýralífið í Hamars- firði. 28. marz: Próf. Guðmundur Thoroddsen: Dvöl á Austur-Grænlandi sumarið 1954. Sýnd var kvikmynd frá sömu slóðum. 25. aprll: Dr. Finnur Guðmundsson: Dvöl á ósasvæði Kuskokwim-Yukon ánna i Alaska sumarið 1953. 26. september: Dr. E. M. Todtmann: Rannsóknir við norðurrönd Vatna- jökuls. Dr. Sigurður Þórarinsson flutti útdrátt úr erindinu á íslenzku. 31. október: Magnús Magnússon M. S.: Friðsamleg hagnýting kjarnorkunnar. 28. nóvember: Próf. dr. Trausti Einarsson og Þorbjörn Sigurgeirsson, mag. scient.: Mælingar á bergsegulmagni á íslandi. Erindunum fylgdu jafnan skuggamyndir og umræður. Þann 31. maí var kvikmyndasýning í 1. kennslustofu Háskólans. Voru sýndar 2 amerískar náttúrufræðilegar kvikmyndir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.