Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1956, Side 18

Náttúrufræðingurinn - 1956, Side 18
12 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 6. mynd. Þverskurður af kynsepa liængs. Veiddur 19. sept. 1953, lengd 50 cm. Stækkun 17-föld. Yzta ljósa beltið á myndinni er mjög laus bandvefur. Næst fyrir innan kemur hringlaga hluti liinna þverrákóttu vöðvaþráða (dökkt). Þar innan við sjást einnig vöðvaþræðir, sem eru þverskornir á mvndinni. Innan þessa vöðvaþráðakerfis liggja eftirfarandi göng og holrúnt talið ofanfrá: Sáðrás, þvag- rás og neðst tvö (misstór) holrúm, sem fyllast blóði yfir eðlunartímann. in milli eggs eða lósturs annars vegar og móðurinnar hins vegar. (Sjá 8. mynd). Hrygnan hefur einnig eins konar kynsepa, sem er að vissu leyti sambærilegur við kynsepa hængsins, en þó mun minni. í honum eru aðeins ein göng (þvagrásin), og vöðva- og holrúmakerfin eru ekki eins þroskuð. Rétt framan við kynsepann, milli hans og enda- þarmsops, er gotraufin. (Sjá 2. mynd B). Af áðurgreindum athugunum er ljóst, að þvagblaðran hjá hængn- um hefur einhverju hlutverki að gegna í sambandi við tímgunina. Ef til vill má líkja henni að nokkru leyti við blöðrubotnskirtil (prostata) æðri dýra, og bendir m. a. hin mikla vökvaframleiðsla í þá átt. Sú skoðun, að hér sé um sæðisblöðru að ræða, en því

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.