Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 20

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 20
160 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Mynd 1. Búrfell og Búrfellshraun. Tákn: 1) Búrfellshraun, 2) hraun frá öSr- um eldstöðvum, 3) hrauntraðir, 4) misgengi og 5) þéttbýli. (Teikning Guðmund- ur Kjartansson). — Fig. 1. The craler Búrfell antl the lava flow Búrfellshraun. Signature: 1) The Búrfellshraun lava flow, 2) lava flows from other volcanoes, 3) lava channels, 4) faults and 3) densely populated areas. eldgosi úr Búrfellsgíg, 71/2 km suðaustur frá miðbænum í Hafnar- firði. Hér verður það í heild kallað Búrfellshraun. I’að er allt inn- an marka Garðahrepps og Hafnarfjarðarkaupstaðar. Það sem hér hefur verið staðhæft um upptök og útbreiðslu Búr- fellshrauns, varð Þorvaldi Thoroddsen fullljóst á rannsóknarferðum

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.